Bara svona ef að þú ert bara með þennan eina Gullbarba þá mæli ég sterklega með því að fá þér fleiri Ég er með 5 hjá mér og þeir mættu ekki vera færri, verða hálf þunglyndir ef þeir eru ekki nógu margir og una sér vel í hóp, sem sé synda alltaf saman og svoleiðis.