hvenar er hægt að kyngreina Ancistrur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

hvenar er hægt að kyngreina Ancistrur

Post by Birgir Örn »

Ég var að spá hvenar byrja að vaxa broddar á ancistur og hvað þurfa þær að vera stórar til að hægt sé að fjölga þeim?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: hvenar er hægt að kyngreina Ancistrur

Post by Pjesapjes »

eg væri nu lika til i að fa að vita þetta. er með 5-6 cm ancistrur og þær eru hvorugar komnar með brusk.

og stundum eru þær flekkottar oft þegar nybuið er að kveikja ljos...

held það se eðlilegt, sa þannig ancistrur i dyrarikinu
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

pjesapjes ertu þá ekki bara með tvær kellingar ? :?
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

EiríkurArnar wrote:pjesapjes ertu þá ekki bara með tvær kellingar ? :?
eg er farinn að halda það...

veistu hvenær bruskurinn kemur a kallanna þegar þeir eru orðnir akveðið langir/storir?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég hef heyrt um 4-5 cm ancistrur með hrogn þannig að það ætti að vera eitthvað um 4 cm..annars veit ég það ekki
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hefði haldið að 5 - 6 cm kall væri allavega kominn með byrjun á brúski, smá odda á nefið. ef þú ert pottþétt með 2 kellingar þá get ég skipt við þig á kall og kellingu.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Grunar að broddarinr sé meira tengdir aldri en lengd.
En 4-5 cm og þá er það nú nokkuð orðið á hreinu með kk og kvk.
Post Reply