NÝ SPURNING!!!!!!!!!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

NÝ SPURNING!!!!!!!!!

Post by Mörðurinn »

Getur verið að plegginn minn sé að éta alla blóðormana mína, Ég er með svona keramik skál sem að er á botninum og full af blóðormum og fóðurkögglum. Plegginn minn fer ofaní skálina blóðormarnir horfnir og fóðurköglarnir enn þá þar!
Last edited by Mörðurinn on 16 Mar 2009, 08:25, edited 1 time in total.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Veit ekki með pleggann, en með bombínó froskinn er það í lagi svo lengi sem það er ekki eitrað fyrir lifrunum á trjánum. Auk þess á maður að vera með helst 2-3 + stk af bombínó saman því þetta eru félagsverur :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

ok:D ert þú mað bambino eða? :D

En má gefa þeim;

þúsundfætlur
orma
og skordýr sem að maður finnur úti. s.s bjöllur kóngulær, flugur, fiðrildi, marflær og svoleiðis? :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

þúsundfætlur geta stundum verið með vægt eitur, borgar sig ekki að gefa þær. Flestar aðrar pöddur sleppa svo lengi sem þær hafa ekki verið nálægt görðum þar sem hefur verið eitrað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

keli wrote:þúsundfætlur geta stundum verið með vægt eitur, borgar sig ekki að gefa þær. Flestar aðrar pöddur sleppa svo lengi sem þær hafa ekki verið nálægt görðum þar sem hefur verið eitrað.
ok, en ánamaðkurinn ekki eitt af því besta sem að þær fá :P ?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, ég átti bombínó :) Jú, ánamaðkar eru snilld. Líka kribbur og mjölormar ásamt ýmsum skordýrum svo lengi sem þau geta ekki skaðað bombínóinn, t.d. ég gaf þeim ekki köngulær eða þúsundfætlur.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Bambinoar og Pleggar!!!!!! má gefa þeim lirfur af trjánu

Post by Vargur »

Mörðurinn wrote:Var að fá mér einn bambino frosk og einn plegga, má gefa þeim lirfur af trjánum?
Hvar færðu lirfur á þessum árstíma ?
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Getur verið að plegginn minn sé að éta alla blóðormana mína, Ég er með svona keramik skál sem að er á botninum og full af blóðormum og fóðurkögglum. Plegginn minn fer ofaní skálina blóðormarnir horfnir og fóðurköglarnir enn þá þar!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er skálin á kafi í vatni?
En plegginn?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

já hún er á kafi í vatni

já plegginn er að sjálfsögðu að kafi í vatni
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þá er ekkert óeðlilegt að plegginn éti blóðormana.
Annars held ég að það sé illmögulegt fá ormana til að tolla á skálinni, þeir fljóta auðveldlega frá.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Ég er búin að þróa sérstaka tækni í það :D
Post Reply