Góðan daginn, ég er að velta hérna fyrir mér einu. Ég keypti mér rót um daginn og setti hana svo í bala til að ná sem mesta litnum sem hún gaf frá sér, lét hana vera þar í 3-4 daga eins og mér var sagt áður en ég setti hana í búrið. Allt virtist vera mjög fínt og þannig þegar ég setti hana ofan í um kvöldið. Morguninn eftir eru báðir Corydoras fiskarnir mjög slappir og hreyfa sig ekkert en alltilagi með allar bardagakellingarnar mínar. Ég gerði um 40% vatnaskipti og setti salt útí en ekkert lagaðist og dó annar Corydorasinn minn. Hinn er enþá mjög slappur.
Veit einhver hvað gæti verið að?
Svo langar mig að vita hvort að bardagafiskar geti ekki alveg örugglega lifað með ancistum ?
Ný rót í búr..
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli