Nokkrar Vargs myndir.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Nokkrar Vargs myndir.

Post by Vargur »

Því miður tókst mér að skemma minniskortið í betri myndavélinni (minniskort óskast, minni týpan), þannig þið verðið að sætta ykkur við þessar myndir úr annars frábærri myndavél, nema hvað að hlutir á hreifingu (td. fiskar) myndast einstaklega illa.

Kingsizei kvk að þykjast vera kk.
Image

Ræktunarbúr, skalar öðru megin, lombardoi hinu megin.
Image

Ræktunarbúr, demasoni (hmmm, hvar eru fiskarnir)
Image
Image

240 l, maingano, M,estherae og afra búr.
Image
Image
Image
Image

maingano og Rolex
Image

Stofan hjá mér (og svo er kerlingin þín að væla yfir fiskabúrum)
Image
Image

Seyði
Image

Tómt búr (sjaldséð)
Image

Johannii "unglingar" og pabbi
Image
Image

Líf og dauði
Image
Image

Kingsizei kk og Botia
Image

Cynotilapia afra kk
Image

Óskarar
Image
Smelli inn myndum af restinni fljótlega. :D :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru skemmtilegar myndir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Takk fyrir það :D (ljómandi af ánægju)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Image
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Eru fleiri en ég sem sjá ekki efstu 5 myndirnar???

Annars eru þetta flottar myndir hjá þér Vargur 8)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég sé allar myndirnar. Annars tek ég undir og segi flottar myndir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sé allt fíneríið.
Fishy
Posts: 12
Joined: 03 Oct 2006, 17:02

Post by Fishy »

æðislegar myndir, sé þú hefur bætt við :)
:p
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

[quote="FiskaFan"]Eru fleiri en ég sem sjá ekki efstu 5 myndirnar???

Hehehe... Núna sé ég allar myndirnar :wink:
Er ekki að fatta afhverju ég sá ekki allar myndirnar strax... :?

Jæja, það þýðir ekkert að vera að velta sér upp úr því :D

Breytir ekki því að myndirnar eru flottar 8)
Finnst samt eins og ég hafi séð flestar þeirra áður....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nýjar myndir.

Óskarar.
Image
Image
Image

Convict.
Image

Red zebra.
Image

Botia hist.
Image

Ungur kingsizei kk, ca 4 cm í fullum lit og farinn að rífa sig.
Image
Last edited by Vargur on 09 Nov 2006, 01:13, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar til viðbótar.

Twins
Image

Synodontis petricola, besta myndin sem ég hef náð af honum.
Image

Ungt Convict par
Image

Yellow Lab.
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skemmtilegar myndir.

Nú eru bara 2 convict seyði eftir hjá mér :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú, hvaða hvaða, tóku einhverjir sig til og fækkuðu þeim ?
Ég held þú getir verið hálf fegin, Convict geta verið algjör plága, það er ekki pláss fyrir mörg pör í sama búrinu. Þú getur fengið hjá mér fleiri ef þú hittir ekki á par.
Annars hélt ég bara lífi í þremum seyðum úr þessu holli. Parið er reyndar með seyði núna. :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þau plummuðu sig öll vel fyrstu dagana eftir að ég sleppti en svo hefur einhver komist á bragðið og fengið sér djúsí steik og vonandi eru þessi 2 orðin of stór í fiskakjaft núna.
Ég blikka þig þá þegar þessi eru orðin nógu stór ef ég finn út að þau eru af sama kyni :wink:
Hvað eru þau orðin gömul þegar þau byrja að hrygna?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þau eru komin á fullt áður en þau verða á við krónupening á stærð, en það eru yfirlett fá hrogn fyrst.
Ef þetta skildi vera sitthvort kynið þá er jafnvel sniðugt að aðskilja þau, það eikur vaxtahraðann mikið en er að öðru leiti ekkert atriði.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óskar pjattrófa að spegla sig.
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lamprologus caudopunctatus.
Image

Shovelnose.
Image
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

algjör flottur myndir :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottur þessi landkrabbi þarna :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var að skoða myndir af 240 l maingano búrinu og fannst skondið að sjá hvað gróðurinn hefur vaxið.

Hér er búrið í lok ágúst.
Image

Hér er búrið núna í byrjun november.
Image
Image

Risa valisnerian er kominn alveg upp í yfirborðið og er farinn að blokkera ljósið niður í búrið þó ég hafi stytt hana nokkrum sinnum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
160 l Demasoni, Electra ofl.

Image
Afra kk og tvær kvk, báðar með seyði upp í sér.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

rosalegt flottur myndir og búr, alveg æði :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Alnacara o.b.

Image
Lamprologus caudopunctatus.

Image
Image
Sami fiskur aðeins að sperra sig.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Enn og aftur breytingar á mangano búrinu. Ég grisjaði aðeins gróðurinn og bætti við nokkrum Anubias.

Image
Image
Image
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Cynotilapia afra.

Image
Convict kvk með seyðahrúgu.

Image
Óskar.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég eignaðist nýja myndavél í dag, alvöru græju, Canon EOS 400D.
Hér eru fyrstu myndirnar teknar með henni, án þess að ég sé eitthvað farinn að læra á stillingarnar á henni.

Image
Image
Image
Image
Image
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Flottar myndir og til hamingju með nýju græjuna - verður gaman að sjá hvernig þær verða þegar þú ert farinn að höndla stillingarnar :)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

já maður sjá munur - alveg rosalege flottur og skír myndir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Image
Post Reply