Nanó búr Elmu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nanó búr Elmu
Ég er búin að starta mínu fyrsta nanó búri. Setti í það rót og ljósa möl. Festi á rótina einhvern anubias og java mosa og stakk í mölina Eleocharis Aciuclaris og henti einum kúluskít út í. kemur ágætlega út. Einnig er ég búin að setja í það þrjá Zebra danio.
þetta er skársta myndin sem ég náði. Lýsingin er ekki sú besta þarna í kringum búrið, notaði ekki flass.
þetta er skársta myndin sem ég náði. Lýsingin er ekki sú besta þarna í kringum búrið, notaði ekki flass.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja.. auðvitað er ég búin að breyta búrinu eitthvað!
Bardagafiskurinn minn flutti í nanó búrið og ég tók zebra daníóana og setti þá í 60L búrið.
Svo gerði ég 80% vatnsskipti í dag, tók allt úr búrinu, endurraðaði og bætti við einni plöntu.
Fyrir
Eftir
Einnig bættist í búrið bardaga kerling, en hún er í netabúri svo hún fái frið fyrir karlinum. Hann er að hamast við að búa til flothreiður og ég sleppi henni til hans þegar þau eru bæði tilbúin.
Java mosinn fær að vera svo hún geti falið sig þegar að því kemur.
Hann varð mjög ánægður með heimsóknina og ég tók myndir af honum vera að sýna sig.
Bardagafiskurinn minn flutti í nanó búrið og ég tók zebra daníóana og setti þá í 60L búrið.
Svo gerði ég 80% vatnsskipti í dag, tók allt úr búrinu, endurraðaði og bætti við einni plöntu.
Fyrir
Eftir
Einnig bættist í búrið bardaga kerling, en hún er í netabúri svo hún fái frið fyrir karlinum. Hann er að hamast við að búa til flothreiður og ég sleppi henni til hans þegar þau eru bæði tilbúin.
Java mosinn fær að vera svo hún geti falið sig þegar að því kemur.
Hann varð mjög ánægður með heimsóknina og ég tók myndir af honum vera að sýna sig.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 47
- Joined: 27 Mar 2009, 01:49
-
- Posts: 47
- Joined: 27 Mar 2009, 01:49
Nanó= lítið/smátt. Þetta eru sem sagt smábúr. Eru yfirleitt um 8L (held ég) og algjör meistara verk.
http://showcase.aquatic-gardeners.org/2 ... ry=0&vol=0
Mitt er 24L.
Takk Sigurgeir. En ég tók hana úr búrinu áðan og henti henni í annað búr
http://showcase.aquatic-gardeners.org/2 ... ry=0&vol=0
Mitt er 24L.
Takk Sigurgeir. En ég tók hana úr búrinu áðan og henti henni í annað búr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
enn og aftur breytingar!
Tók ALLT úr búrinu, setti nýjan sand í það, grjót og plönturnar sem voru fyrir í búrinu.
Loksins er búrið eins og ég ætlaði mér að hafa það
hér er mynd
Skársta myndin sem ég náði af búrinu
Hvernig líst ykkur á?
*smá þraut: komiði auga á fiskinn?
Tók ALLT úr búrinu, setti nýjan sand í það, grjót og plönturnar sem voru fyrir í búrinu.
Loksins er búrið eins og ég ætlaði mér að hafa það
hér er mynd
Skársta myndin sem ég náði af búrinu
Hvernig líst ykkur á?
*smá þraut: komiði auga á fiskinn?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 47
- Joined: 27 Mar 2009, 01:49
o ég sé enga mynd.Lindared wrote:enn og aftur breytingar!
Tók ALLT úr búrinu, setti nýjan sand í það, grjót og plönturnar sem voru fyrir í búrinu.
Loksins er búrið eins og ég ætlaði mér að hafa það
hér er mynd
Skársta myndin sem ég náði af búrinu
Hvernig líst ykkur á?
*smá þraut: komiði auga á fiskinn?
hvernig er það, má maður týna gróður út í náttúrunni til að setja í búrinn, eða lifir bara einhver spes gróður ofan í vatninu og einnig, ef mig myndi langa að hafa lifandi gróður, þarf ég þá að setja eitthvað annað en bara steina í botninn?
-
- Posts: 47
- Joined: 27 Mar 2009, 01:49
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 47
- Joined: 27 Mar 2009, 01:49