Þekkir þú fiskinn ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Gudmundur wrote:
Gúggalú wrote:OMG, sú sem veit ekkert um fiska....

Hérna kemur einn sætur

Image
Hvernig í helv.....
hvað er mynd frá mér að gera merkt einhverjum öðrum
Vinsamlegast þurkið myndina úr fishfiles
og ef það á að nota mynd sem ég tek þá verður að taka fram að hún sé af fiskabur.is
Biðst innilegrar afsökunar á þessu, en ég fann þessa mynd á síðunni þinni og notaði hana. Algert hugsunarleysi í mér að merkja hana ekki að hún sé frá fiskabur.is. Afsakið afsakið afsakið.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þú hefðir geta sett hana beint hingað þar sem hún er nú þegar á netinu og þar með óþarfi að setja á aðra síðu fyrst

það fór verulega í taugarnar á mér að sjá mína mynd merkta einhverjum öðrum

taktu hana bara út af fishfiles og ég er sáttur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

HAHAHAHAHA :lol:

Gummi! þú ert alveg ótrúlegur!..

þú þarft að fara að setja þitt watermark á myndir frá þér!!!..

og ekki vera að skamma greyjið núbbann maður!.. það eru ekki allir sem fara í gegnum allt á síðuni þinn heldur bara það flottasta.. 8)
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Gudmundur wrote:þú hefðir geta sett hana beint hingað þar sem hún er nú þegar á netinu og þar með óþarfi að setja á aðra síðu fyrst

það fór verulega í taugarnar á mér að sjá mína mynd merkta einhverjum öðrum

taktu hana bara út af fishfiles og ég er sáttur
Ég bara fattaði ekki að linka á hana af síðunni, maður er orðinn svo vanur að hlaða inn myndunum sjálfur á netið.

En ég tók myndina úr þessari umræðu en ég kann ekki að taka hana útaf fishfiles því að eina sem kemur upp hjá mér á síðunni er "uplode" síðan, get ekkert skoðað neinar myndir þarna eða neitt. Kannski einhver sem getur hjálpað mér með það
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

keli gerir það bara fyrir þig ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég skal henda henni út af fishfiles..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

keli wrote:Ég skal henda henni út af fishfiles..
Takk, bara afsakið enn og aftur. Þetta gerist ekki aftur hjá mér.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

glæsilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er nú ekki neitt stórmál, fljótafgreitt og enginn meiddist. :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

keli wrote:Þetta er nú ekki neitt stórmál, fljótafgreitt og enginn meiddist. :)
jú, ég, er með ferlegan móra....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

það er náttúrulega voða vont að taka myndir af vef Fiskabur.is ef þær eiga að vera í svona getraun og þá merktar þannig að þær séu teknar þaðan, mér þykir samt líklegt að ef menn taki myndir þaðan þá sættist Guðmundar á að eftir að svarið sé komið fram verði tekið fram hvaðan myndin komi.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Mr. Skúli wrote:okey.. þetta er nú skrímsli maður!..

Image

ég hefði ekkert á móti einum svona í stórt búrt!.. :lol:


áfram með leikinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

já svona!.. hvað er þetta?..
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

er þessi kattfiskur frá Ástralíu ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

nei kína held ég.. :/..

en þessi stonefish.. hefuru verið með svona?..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að Skúli verði að koma með einhver meiri hint.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Image

Image

þessi gæji er víst ekki talinn góður búrfiskur.. skil ekki alveg afhverju:D

en mér skilst að hann sé frá asíu og verði 4-5 fet á leng og 45-75 pund á þyngd...
Post Reply