Skallar hryggning

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
noob1000
Posts: 45
Joined: 06 Jul 2008, 10:44
Location: mosfellsbær

Skallar hryggning

Post by noob1000 »

Sælir fiskar var að koma heim áðan og sá að eitt af Sköllunum höfðu
lagt tugi eggja á úttuðuna á rena dælunni hjá mér.Parið er að vernda svæðið
rosa mikið enda er ég með slatta af fiskum í 240L búrinu (sjá mynd af búrinu
í þræði sem við erum að kynna búrin).Ég er að spá hversu líklegt að þetta
takist hjá þeim með alla þessa fiska í búrinu og er eitthvað hægt að gera til
þess að auka líkurnar á því með því að taka kannski tuðuna úr búrinu og parið með , setja upp gotbúr. Kannski bara láta nátturuna sjá um þetta ????.
Takk fyrir.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef þetta er fyrsta hrygningin þeirra þá er ekki líklegt að þetta heppnist. Það er mjög líklegt að þau eiga eftir að éta hrognin fljótlega, einfaldlega vegna reynsluleysis og vankunnáttu. Þú getur prófað að taka "tuðuna" af dælunni, sett hana í háf í annað búr, sett loftstein undir eða rétt hjá og ef þú átt funguslyf þá er það ekkert verra að setja það ofaní.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
noob1000
Posts: 45
Joined: 06 Jul 2008, 10:44
Location: mosfellsbær

1

Post by noob1000 »

Sæl Lindared þetta var rétt hjá þér þeir lífðu nóttina enn ekki morgunnin(morgunmaturinn nam nam)enn djöfull var þetta samt gaman.
Mér finnst reyndar svona hlutir gefa þessu hobbýi lif. :D
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Mínir skalar eru örugglega búnir að hrygna um 8 sinnum eða álíka og aldrei tekist :P þau éta þetta alltaf sjálf eða aðrir fiskar í búrinu :) (og það bara á fyrstu klst) maður þarf að hafa alveg sér búr og loftdælu og svoleiðis svo að það sé möguleiki á að þetta heppnist :)
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég er með par af sköllum, þau hafa komið upp seiðum á frísyndandiskeiðið 3x (um 4ra daga) svo bara "hey þetta er ágætis matur.." og þau átu þau. Svo voru þau flutt í annað búr og eftir það hafa þau étið hrognin á öðrum degi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply