Búrin sex + 2. kúlur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Búrin sex + 2. kúlur

Post by EiríkurArnar »

Smá kynning á búrunum mínum. Það er svo í vinnslu að smíða stórt búr.

120l Juwel

Íbúar
4 Skalar
7 Sverðdragarar
1 Black molly (kerling)
1 Bardagafiskur (crown tail)
1 Marmaragibbi
2 Littlar Ancistrur
3 Albino Corydoras
7 Neon tetrur
3 SAE

54l

Íbúar
2 Trúðar
2 Krabbar
2 Turbosniglar
1 Hreinsirækja

40l Heimasmíðað

Íbúar
Slatti af gúbbý seiðum, fullvöxnum og þar á milli.
2 Lyritale sverðdragarar (karl og kerla)
2 Feitir platy
Nokkrir sverðdragarar seiði að fullvöxnum.

20l

Íbúar
Tvær Ancistrur eins og er

15l

Íbúar
2 Slæðusporðar

8l

Íbúar
1 Bardagakarl (Rauður Crown Tail)

Tvær kúlur
1 Bardagakarl Rauður
1 Bardagakarl Blár

Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image
123.is minnka myndina líka ekki bara gæðin :?


Image


Image

Image


Image

Þetta er svona smá til að byrja með :twisted:
Last edited by EiríkurArnar on 30 Sep 2009, 20:23, edited 7 times in total.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Komnar myndir...soldið litlar en ég laga seinna :D
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Mjög flott.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög fallegur crown tail sem þú átt! Fínar myndir hjá þér :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

takk :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fín búr og góðar myndir hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

120l Juwel

Íbúar
4 Skalar
2 Blue Ram Dvergsíklíður
2 Sverðdragarar
3 Svarttetrur (hvítar)
2 Bardagafiskar (crown karl og venjuleg kerla) bætti einni kerlu við
1 Marmaragibbi
2 Littlar Ancistrur

54l

Íbúar
4 Black Molly (einn frá Tjörva sem er með spec sporð)
1 Sverðdragari
1 Platy
10 Neon Tetrur
4 Gúbbý + Gúbbý
2 Keilubarbar
1 Lítil Ancistra

40l Heimasmíðað

Íbúar
2 Albino Corydorar
1 Lítil Ancistra
30-40 Gúbbý seiði

5l Kúla

Íbúi
1 Rauður bardagakarl

1l Plast dolla

Íbúi
1 Kóngablár bardagakarl
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

120l Juwel

Íbúar
4 Skalar
2 Blue Ram Dvergsíklíður
2 Sverðdragarar
3 Svarttetrur (hvítar)
1 Marmaragibbi
1 Lítil Ancistra
4 Gúbbý karlar
2 SAE
3 Albino Corydorar
1 Bardagakerla
1 Black molly

54l

Íbúar
2 Black Molly (einn frá Tjörva sem er með spec sporð)
4 Sverðdragarar
3 Platy (ein mikka mús kelling)
10 Neon Tetrur
5 Gúbbý + slatti af seiðum
1 Keilubarbi
2 Littlar Ancistrur
3 Albino Corydorar

40l Heimasmíðað

Íbúar
2 Albino Corydorar
1 Lítil Ancistra
Nokkur seiði

20l

1 Crown Tale bardagakarl
2 Bardagakerlur

1l Vasi

Íbúi
1 Kóngablár bardagakarl

1l Vasi

Íbúi
1 Rauður bardagakarl

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

takk :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Góðar myndir hjá þér og skemmtilegt val á fiskum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

gullfallegur marmara gibbi.
-Andri
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Crown tale-inn er búinn að vera í allan dag að kreista egg úr kellingunni :D
vonandi verður eitthvað úr þessu hjá mér 8)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

EiríkurArnar wrote:Crown tale-inn er búinn að vera í allan dag að kreista egg úr kellingunni :D
vonandi verður eitthvað úr þessu hjá mér 8)
Ertu með þau í sér búri? Er búrið dælulaust?

Karlinn á bara að þurfa að kreista kerlinguna í nokkrar klst max.. Meira og þá er hætt við að hún drepist.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

þau eru í sér búri og það er loftdæla og ég er með svona eitthvern hvítan platta og það er rör uppúr honum og filter á endanum á rörinu en engin hreinsidæla, síðan er ég með hitara.

hann var búinn að vera svona að undirbúa og svo var hann búinn að kreista hana í svona 4 tíma
held að hann sé búinn :D
búinn að taka hana uppúr
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það eru komin bardagaseiði fer að líða að því að ég taki karlinn uppúr. þ.e.a.s. á morgun.
síðan var platy kerlan loksins að eiga en er ennþá að bíða eftir mikkamús platy kerlunni. komu reyndar bara 11 platy seiði og spurning hversu mörg lifi
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

eru bardagaseiði lengi að stækka eða bara svipað og öll önnur seiði ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

EiríkurArnar wrote:eru bardagaseiði lengi að stækka eða bara svipað og öll önnur seiði ?
svipað og gúramaseiði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

en svona ca. miðað við gúbbý seiði ?
fullvaxin eftir 2-4 mánuði ?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Ekki gott að hafa bardagafiska í opnum litlum búrum...þeir stökkva alltof mikið :(
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

stökk þinn upp úr?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

blái bardagakallinn er klárlega í sjálfsvígshugleiðingum, má ekki vera neitt opið hjá honum í vasanum, þá er minn stokkinn uppúr. svo var sá rauði búinn að vera mjög fínn, aldrei stokkið uppúr en tók á sig í gærkvöldi að reyna að sýna listir sínar í hástökki og stökk úr vasanum á gólfið, frekar hátt fall, og lá þar þangað til konan tók eftir honum nær dauða en lífi á gólfinu. eru báðir ferskir og kátir í dag og synda um eins og ekkert sé :p
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Er þá ekki málið að taka aðeins af vatninu, svo það sé erfiðara fyrir þá að hoppa upp úr? :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

þetta er svona 1,5l vasi og hef ég heyrt að það sé alveg nóg. set vatn reglulega í og hreinsa vasan á 4-5 daga fresti. hef lesið mig til á netinu og fann það út að þeir eru ekkert endilega að reyna að drepa sig eða flýja vatnið, þeim finnst bara gaman að stökkva :?
ég set þá líka svona öðru hvoru í 54l búr og fá þeir að sprikkla smá þar :D
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

spurning að skoða það að taka aðeins af vatninu :)
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Bardagaseiði eru ekki neitt smá lítil 8)

Image
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Mér fynst þau nú bara búinn að stækka nokkuð vel á þessum 4 dögum síðan þau komu.Hvað ertu að gefa þeim að borða.Ég er með Bardagaseiði sem eru um viku eldri en þín og þau eru nú ekkert mikkið stærri en þessi.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég er að gefa þeim sera mikropan
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Eru molly seiði lengi að stækka ?
ég er með eitt seiði eftir og það er ekkert að stækka. ætli það sé ekki orðið svona ca. 2 mánaða. það lýtur út fyrir að vera nýkomið úr kerlunni :?
er þetta kannski bara eðlilegt ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

EiríkurArnar wrote:Eru molly seiði lengi að stækka ?
ég er með eitt seiði eftir og það er ekkert að stækka. ætli það sé ekki orðið svona ca. 2 mánaða. það lýtur út fyrir að vera nýkomið úr kerlunni :?
er þetta kannski bara eðlilegt ?
Það er ekki eðlilegt. Mjög líklega einhver ræfill sem á líklega eftir að drepast á endanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply