Er með litla óskara sem eru um 6-7 cm og eru þeir eins og er í 60L búri Síðan er ég með Gibba sem er um 17 cm stór og var ég að spá hvort að það væri í lagi að skella þessu saman í 400L búr með 3 polypterusum, 2 senegalusum sem eru um 18-20 cm og svo polli sem er um 23 cm og svo eru tveir ágætlega stórir convictar þar líka. Langar rosalega að gibbinn fái meira pláss en hann er í 180L búrinu
Vona að þettta skiljist en spurningin er sú hvort að það sé óhætt að skella gibbanum með hinum 5 sem fyrir eru í búrinu og óskurunum eða hvort ég eigi að geyma óskarana aðeins og láta þá stækka meira í 60L búrinu og einnig hvort ég eigi bara ekkert að vera að setja gibbann heldur út í
Veit ekkert hvernig t.d gibbinn passar með þessum fiskum sem eru í 400L búrinu, en veit að óskararnir ættu að geta verið með þeim þegar þeir eru stærri
Hvernig fiskar passa saman :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hvernig fiskar passa saman :)
200L Green terror búr