Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 18 Mar 2009, 12:59
Sælt veri fólkið
það voru að koma seiði í fyrsta skipti hjá okkur úr hrygningu... s.s. frá kribba parinu okkar
og ég er bara að pæla hvað best er að gera til að gefa þessum greyjum og hvað þá?
þau eru ásamt foreldrum sínum í 60L búri ásamt 7 gubby kk
hvað er hægt að gefa þeim sem þau éta og dafna útaf sem að kemst frammhjá gubby fiskunum?
any hints plz..
kveðja
Hjalti
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Mar 2009, 19:42
Allan venjulegan fiskamat, þurrfóður, frosið, frostþurkað eða heimaræktað.
Mæli sérstaklega með Artemíu í hvaða formi sem er í bland við þurrfóður.
Bob
Posts: 531 Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík
Post
by Bob » 19 Mar 2009, 00:31
ná þau semsagt alveg að narta í flögur sem falla heilar niður og t.d. rækjubita?
p.s. fyrsta skipti sem við fáum einhvað annað en gubby seiði.. hehe
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Mar 2009, 02:37
Þú þarft að mylja fóðrið niður fyrir seiðin maður. Annars þarf svo sem ekkert að gefa þeim sérstaklega fyrstu dagana, þau geta kroppað nægu sína af botninum og dótinu í búrinu.