Endler seiði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Endler seiði
Hvað eru endler gúbbí seiði lengi að komast í fullorðins stærð í 20L búri með Rena Filstar IV1 sem dælubúnað og matargjöf 1-3 á dag?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Re: Endler seiði
Síkliðan wrote:Hvað eru endler gúbbí seiði lengi að komast í fullorðins stærð í 20L búri með Rena Filstar IV1 sem dælubúnað og matargjöf 1-3 á dag?
ef þú setur inn hvað þú skiptir oft um vatn og hversu mikið, hversu margir eru í þessum 20 lítrum, hversu oft þú þrífur dæluna, hvort þú miðar við kynþroska eða fullvaxinn fisk, hvað þú ert nákvæmlega að gefa þeim og hvað mikið.......
hálft ár til 9 mánuðir myndi ég halda að væri raunsætt. 20 lítra búr er ekki frábært sem growout. Fer líka eftir öllu sem guðrún spurði um.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Einn mánuður er algjör vitleysa. Ef maður er með risastórt búr (20l er djók) og gefur lifandi, próteinríkan mat 5-7 sinnum á dag þá nær maður þeim kannski í allt í lagi stærð á 2-3 mánuðum.dragonfly wrote:No, I think Endler guppy grow faster than regular guppy. If you take very good care and not too crowded in that tank, should be done within a month or so... Remember, they are also smaller than reg ones
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
20L er ekkert frábært Growout.
En ég er líka með 60L búr og hef kannski eitthvað af seiðum í því líka. En ætla bara að æfa mig í þessu gotfiska stússi með Endler áður enn maður setur upp rekka...
Búr 20L
Vatnsskipti 2 í viku 20% í hvert skipti.
Þríf dæluna 1 í mánuði.
Um 5-10 seiði í búrinu.
Ég gef:
Cichlid Vegi Flakes frá Ocean Nutrition.
Info:
Specially formulated for herbivorous freshwater fish.
Highly attractive staple food, ideal for African herbivorous (algae-eating) cichlids and other herbivorous freshwater fish.
Appropriate protein content and rich in vitamins.
Improves coloration and vitality while boosting the immune system.
Formulated and tested by aquaculture biologists. Does not cloud the water.
Guaranteed Analysis
Protein (min) 35.0%
Fiber (max) 1.0%
Fat (min) 9.0%
Ash (max) 6.0%
Moisture (max) 8.8%
Tetra seiðafóður með um 45% próteimagn minnir mig.
En ég er líka með 60L búr og hef kannski eitthvað af seiðum í því líka. En ætla bara að æfa mig í þessu gotfiska stússi með Endler áður enn maður setur upp rekka...
Búr 20L
Vatnsskipti 2 í viku 20% í hvert skipti.
Þríf dæluna 1 í mánuði.
Um 5-10 seiði í búrinu.
Ég gef:
Cichlid Vegi Flakes frá Ocean Nutrition.
Info:
Specially formulated for herbivorous freshwater fish.
Highly attractive staple food, ideal for African herbivorous (algae-eating) cichlids and other herbivorous freshwater fish.
Appropriate protein content and rich in vitamins.
Improves coloration and vitality while boosting the immune system.
Formulated and tested by aquaculture biologists. Does not cloud the water.
Guaranteed Analysis
Protein (min) 35.0%
Fiber (max) 1.0%
Fat (min) 9.0%
Ash (max) 6.0%
Moisture (max) 8.8%
Tetra seiðafóður með um 45% próteimagn minnir mig.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Þetta er allt ágætt, en ég myndi skipta um ennþá meira vatn, t.d. 50% í hver skipti, og jafnvel oftar. Gefa líka lifandi artemíu 1-2x á dag, með hinu gumsinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net