Sverðdragar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Sverðdragar

Post by hrafnaron »

Ég á 2 sverðdraga það dó hjá mér karlinn fyrir nokkru enn 2 kerlinga voru þá eftir er möguleiki að þeir breita um kyn? var að taka eftir að önnur "kerlingin" er komin með sverð?

hvernig stendur á þessu?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

kerlingar geta orðið karlar já
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

efast stórlega um að sverðdragar breyta um kyn, annars fá karlarnir oft ekkert sverð ef það er annar Karl í búrinu svo þegar hann deyr eða fer þá fær hinn karlinn sverð. Mér finnst líklegra að þú hafir verið með 2 karla og eina kellu.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

jú,þeir breita um kyn.vinur minn var með seyðafulla kellingu sem breyttist í kall.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég hef allavega heyrt þetta oftar en einu sinni en get ekki staðfest þetta sjálfur...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit til þess að guppy kerlur geti breyt um kyn ef þær komast ekki í karl í langan tíma en hef ekki heyrt það með sverðdragara.
Ég er fullviss að í þessu tilfelli hafi eldri kk haldið þessum niðri en svo blómstar hann þegar sá gamli fer. Þetta sé ég oft í mínum búrum.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

já oki ég rak stóru augun í þetta þegar ég sá "kerlinguna" komna með sverð :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Post Reply