Ég á 2 sverðdraga það dó hjá mér karlinn fyrir nokkru enn 2 kerlinga voru þá eftir er möguleiki að þeir breita um kyn? var að taka eftir að önnur "kerlingin" er komin með sverð?
efast stórlega um að sverðdragar breyta um kyn, annars fá karlarnir oft ekkert sverð ef það er annar Karl í búrinu svo þegar hann deyr eða fer þá fær hinn karlinn sverð. Mér finnst líklegra að þú hafir verið með 2 karla og eina kellu.
Ég veit til þess að guppy kerlur geti breyt um kyn ef þær komast ekki í karl í langan tíma en hef ekki heyrt það með sverðdragara.
Ég er fullviss að í þessu tilfelli hafi eldri kk haldið þessum niðri en svo blómstar hann þegar sá gamli fer. Þetta sé ég oft í mínum búrum.