Skil ekki af hvejru Risa Valisnerian "drepst" alltaf hjá mér, ég er með helling af gróðri í búrinu og eina sem sést eitthvað á er hún
hér er ein mynd (reyndar bara 3 vikur síðan ég fékk hana), komin upp ný laufblöð og þau er brún líka á litinn.
hitinn er í kringum 26° og ljós í 8 tíma á dag, gef svona botntöflur(plöntunærinu) og líka plöntunæringu í vatnið. vatnskipti svona 10 daga fresi.
einhver ráð ?
Varðandi Risa Valisneria
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
ég hef lent í því að blöðin á plöntum hafa drepist þegar ég set þau í búr og jafnvel þegar ég hef fært á milli búra (sami hiti) en rótin lifað og komið ný blöð fljótlega. ég skil ekki að valisneran sé viðkvæm, þær tegundir sem ég hef haft eru ódrepandi. ef að blöðin eru orðin hálf dauð þá er betra að klippa/klípa þau af.