þetta er eina eftir og það virðist alveg vera í góðum fíling í búrinu.
kannski full gróft að segja að hann hafi ekkert stækkað..ætli hann sé ekki búinn að tvöfalda stærð sýna
vonandi tekur hann kipp svona eins og gúbbý seiðin gerðu hjá mér
ég var með 10 neon tetrur og nú eru þær orðnar 8 og ástæðan er sú að þær borða ekkert. færði þær í stóra búrið og það er sama þar. er búinn að prófa flögur og new life spectrum. ætti ég að prófa að setja þau í sér búr ?
"Spectrumax Finiky Fish Formula er lystaukandi sérfóður fyrir matvanda búrfiska. Spectrumax inniheldur allt hið góða sem aðrar Spectrum fóðurblöndur innihalda, að viðbættum kræklingi."
Ég er með 15 neon tetrur sem að ég keyfti hjá tjörva og þær éta þetta mjög vel! þær eru orðnar feitar og pattaralegar Ég mæli allaveganna með þessu!
Ef neon tetrur éta ekki þá er það ekki vegna þess að það þurfi að skipta um fóður. Þú ættir að slaka á í spaminu.
Þær eru stressaðar eða einhver veiki er að angra þær og nýtt fóður lagar það ekki.
Tetrurnar spjara sig betur í 120l búrinu með skölunum
Þegar að ég færi fiska úr "seiða" búrinu yfir í 120l, er búinn að prófa að skella þeim bara beint útí og líka með að hafa þá í poka og venja þá við vatnið. þeir fá alltaf einhverja hvíta flekki á sig en svo hverfur það daginn eftir. sem sagt eru í fínu lagi á öðrm degi. er þetta eðlilegt ?