Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 14:59
Ég er að reina að ákveða mig hvað ég eigi að fá mér í 250L búrið og langar til að spurja hvernig þessi blanda mundi passa saman.
1x Oscar
2xpolypterus
1xFeatherfin Synodontis
1-2xAncistrur
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 21 Mar 2009, 15:45
þetta ætti að virka nema ég mindi fá mér 2 oskara
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 21 Mar 2009, 15:46
óskar vaxa frekar hratt miðað við hina fiskana. ég myndi bara passa að stærðarmunurinn sé ekki mikill.
-Andri
695-4495
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 15:49
Ég held að 2óskarar séu aðeins of stórir i búrið nema ef ég mundi sleppa hinum fiskunum held ég
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 15:54
haldiði að tveir óskarar mundi kannski sleppa?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Mar 2009, 16:23
Ég mundi bara hafa 1 oft á tíðum stækkar 1 hraðar enn hinn og endar með að bögga hann.
Það er gott dæmi í Trítlu. Þar er 15cm óskar sem er jafngamall tæplega 5cm óskari sem að þurfti að færa vegna þess að hann var böggaður of mikið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 16:45
já datt það í hug en ég var buinn að plana að hafa bara einn
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Mar 2009, 17:28
Já sammála, 1 passar í þetta búr
polyp gætu endað í óskarnum
Gibbi myndi henta betur þar sem hann stækkar með Óskarnum
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 17:39
takk fyrir þetta þið megið lika gera lista um hvaða fiska þið munduð hafa i 250L búri
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Mar 2009, 17:46
Dvergsíkliðubúr. Slatti af gróðri og nokkur pör, t.d. eitthvað af þessum:
Apistogramma agassizii
Apistogramma borelli
Apistogramma cacatuoides
Apistogramma panduro
Laetacara dorsigera
Microgeophagus altispinosa
Microgeophagus ramirezi
Nannacara anomala
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Mar 2009, 17:53
Þegar ég hef átt óskara hafa þeir alltaf étið ankistrurnar mínar, jafnvel þótt þær væru ágætlega stórar...
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Mar 2009, 18:03
Ef ég væri með 250 lítra tóma myndi ég setja salt í það, liverock og sand, Tang, nokkra trúða, torfu af Blue Cromis og tonn af kóral
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 20:17
Ég er allavega búinn að ákveða að fá mér Óskar og Featherfin Synodontis og vill fá að vita hvaða búrfélagar munu passa með þeim og lika í þetta búr.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 21 Mar 2009, 20:28
Færð þér 2 Óskara og sérð bara hvernig það þróast, ekkert mál að hafa 2 í 250L svona fram eftir stækkun, alltaf hægt að breyta til.
Ace Ventura Islandicus
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 20:29
Já ég geri það bara en
Veit einhver hvort að einhverjar dýrabúðir eru að selja tvo litla Óskara
Last edited by
sirarni on 21 Mar 2009, 23:39, edited 2 times in total.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 21 Mar 2009, 22:46
sirarni wrote: Já ég geri það bara en veit einhver hvort að einhver er að selja tvo litla óskara.
Það er alltaf Von!!.......................................................... Eða er það ekki annars?????
Ace Ventura Islandicus
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 23:35
animal wrote: sirarni wrote: Já ég geri það bara en veit einhver hvort að einhver er að selja tvo litla óskara.
Það er alltaf Von!!.......................................................... Eða er það ekki annars?????
Ha?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Mar 2009, 23:42
Ekki láta þetta bögga þig, Jói hefur bara komist í smirnoff.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 21 Mar 2009, 23:44
hehe allt i lagi en veit einhver hvort að einhverjar dýrabúðir eru að selja óskara??
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 22 Mar 2009, 00:00
sirarni wrote: hehe allt i lagi en veit einhver hvort að einhverjar dýrabúðir eru að selja óskara??
Allar búðir eiga væntanlega óskara, bara spurning hvernig stendur á framboðinu milli sendinga.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 22 Mar 2009, 00:17
af hverju ekki taka einhverja minni kana td.
salvini
Nigaraguense
td. ýmsar tegundir af geophagus
eða bara eitthvað sem þú getur fengið par af og er ekki of stórt
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 22 Mar 2009, 00:25
Síkliðan wrote: Ekki láta þetta bögga þig, Jói hefur bara komist í smirnoff.
Hvað veist þú Barn um Efnaferla i mismiklu Salti, eða Vodka!!!???
Ace Ventura Islandicus
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 01:17
Það getur svosem vel verið að ég sleppi því að fá mér óskar en þegar að ég er buinn að starta búrinu og þannig þá sjáum við bara til hvað stendur.
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 01:24
En mig langar líka til að spurja hvort að einhver viti um góðan stað til þess að finna flata steina sem er sem sagt gott að búa til hella og svoleiðis.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Mar 2009, 01:33
animal wrote: Síkliðan wrote: Ekki láta þetta bögga þig, Jói hefur bara komist í smirnoff.
Hvað veist þú Barn um Efnaferla i mismiklu Salti, eða Vodka!!!???
Ég veit nú allavega það að þú kemst í vodkann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 22 Mar 2009, 01:46
ef ég væri með laust 250L búr þá myndi ég setja í það:
5-7x Melanotaenia lacustris eða Boesemani
6x microgeophacus ramirezi
10x Megalamphodus megalopterus
10x Hemigrammus rhodostomus
5x Crossocheilus siamensis
1x Ancistrus sp. L-100
4x Ancistrus spp. normal og gold
2x Galaxis Angel Pleco
og 5 x Corydoras panda
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 12:23
sirarni wrote: En mig langar líka til að spurja hvort að einhver viti um góðan stað til þess að finna flata steina sem er sem sagt gott að búa til hella og svoleiðis.
??
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 15:13
jæja ég er kominn með nýjan lista
2xsalvini
2xAequidens pulcher
1xFeather-Fin Synodontis
2xancistrur
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 16:27
eða eitthvað svona
2-4xGeophagus
2xAequidens pulcher
1xFeather-Fin Synodontis
2xancistrur
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 22 Mar 2009, 17:17
Eða í staðinn fyrir aequidens pulcher ,Herichthys carpinte.