Dýragarðurinn-Amano rækja

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Dýragarðurinn-Amano rækja

Post by Jakob »

Skellti mér í Dýrargarðinn um daginn og sá amano rækju með hrogn í sýningarbúrinu. Ég smellti af nokkrum myndum og hér er afraksturinn.
Hvað finnst mannskapnum um þetta?
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

góðar myndir
ertu kominn með einhverja linsu í macro ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Linsu í macro? Ef að þú ert að tala um svona ásetta linsu þá nei ég er með þessa ræfilslegu vél en ég er kominn með 45þús upp í Canon EOS 40D.
Vélin:
Sony Cybershot DSC T70 8.1 Megapixlar.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0903/p3jdyu ... t70[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

flottar myndir hjá þér :góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínar myndir hjá þér... Þú ert allur að koma til í myndatökunum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk takk. Ég vona allavega að ég sé að batna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nú þarftu bara að læra á photoshop
myndirnar eru með slikju yfir sér sem myndi hverfa með lítill vinnslu
ertu kominn með photoshop ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

neibb.. Er í downloadi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Gudmundur wrote:nú þarftu bara að læra á photoshop
myndirnar eru með slikju yfir sér sem myndi hverfa með lítill vinnslu
ertu kominn með photoshop ?
Þú áttar þig á því að þetta er um 120 þús kr forrit (pantað af neti) sem þú ert að spyrja 14-15 ára krakka hvort hann eigi? Væri nær að benda á forritið gimp sem er open source forrit sem er frítt og er alveg nægilegt fyrir þessar breytingar sem þarf að nota á ljósmyndir :)
200L Green terror búr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Varðandi eggin hjá amano rækjunni, þá er bölvað vandamál að koma þessu á legg. Þarf að færa þetta yfir í brackish eða salt vatn og svo aftur til baka. Ef þú ætlar að reyna að koma þessu upp þá mæli ég allavega með að þú farir að lesa þig um amano rækju ræktun áður en þetta skilar sér af kellunni.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Sven wrote:Varðandi eggin hjá amano rækjunni, þá er bölvað vandamál að koma þessu á legg. Þarf að færa þetta yfir í brackish eða salt vatn og svo aftur til baka. Ef þú ætlar að reyna að koma þessu upp þá mæli ég allavega með að þú farir að lesa þig um amano rækju ræktun áður en þetta skilar sér af kellunni.
Efast um að hann þurfi að hafa áhyggjur af sýningarrækju hjá Dýragarðinum :P
200L Green terror búr
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Sirius Black wrote:
Gudmundur wrote:nú þarftu bara að læra á photoshop
myndirnar eru með slikju yfir sér sem myndi hverfa með lítill vinnslu
ertu kominn með photoshop ?
Þú áttar þig á því að þetta er um 120 þús kr forrit (pantað af neti) sem þú ert að spyrja 14-15 ára krakka hvort hann eigi? Væri nær að benda á forritið gimp sem er open source forrit sem er frítt og er alveg nægilegt fyrir þessar breytingar sem þarf að nota á ljósmyndir :)
já endilega bara að fá sér gimp
þekki það reyndar ekki en nafnið er snild
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

picasa er líka alveg þolanlegt í grunnbreytingar, t.d. til að breyta levels.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

:) ....sorry, hélt þú hefðir keypt rækjuna :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skrambi góðar myndir hjá þér, það liggur við að maður kaupi fjandans 40D vélina handa þér, þú sýnir svo miklar framfarir :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Haha það væri vel þegið. Takk fyrir allir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply