Ein spurning

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Ein spurning

Post by SandraRut »

Jæja fyrir nokkru síðan sá ég að það voru komin egg hjá einum af humrunum mínum, ég færði hann þá í sér búr en núna eru þetta ekki egg lengur, heldur lítil humrabörn, sem eru ennþá undir henni..

Er í lagi að ég reyni sjálf að "losa" humrabörnin frá mömmunni, til að hún éti þá ekki eða eitthvað álíka, eða á ég að bíða lengur þar til þau sjálf fari á stjá.
Ég hef heyrt bæði...

Núna eru sirka 2 dagar síðan þau breyttust úr eggjum og í humrabörn.

Hvað skal gera? :)
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ég mundi bara láta þau fara sjálf ég efast um að humarinn nái að éta þá alla.
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Myndi það gera eitthvað slæmt fyrir börnin eða mömmuna að taka þau
frá?
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

nei ég held ekki.
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Takk fyrir svarið.

Eina sem er að flækjast fyrir mér, er hvernig ég ætti að taka hana frá, börnin eru alveg föst undir henni, og ég þori varla að koma við hana, vill ekki vera klipin :P
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta eru SEIÐI, ekki börn.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

láttu hana sleppa þeim
hvaða stress er þetta að fara að rífa litlu krílin frá

ef þú ert hrædd um einhver verði étin settu þá eitthvað í búrið fyrir litlu til að fela sig í

Image
ein frá mér
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Jæja ætli ég rói mig þá ekki aðeins, er bara svo spennt yfir að sjá þau synda sjálf.. :P

Ég set einhvern helli og fleira fyrir þau að fela sig í :-)

Og Síkliðan, þú getur verið viss um það að ég veit vel að humrarnir eru ekki mennskir, mér finnst þeir einfaldlega svo krúttlegir, að mér finnst orðið "barn" sætara en "seiði"

Takk samt fyrir ábendinguna þó svo að ég vissi þetta fyrir :wink:
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Synda? börn? :)

Láttu greyjið humarinn í friði, hann losar sig við ungviðið þegar það er tilbúið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Já?..enda er ég búin að segja að ætla að vera róleg :wink:
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Já vertu bara róleg sko.. þetta gerist allt með tímanum....


Djók :D
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

veður svo ekki bara humarveisla næstu jól???

:lol:

ég er að grínast í þér
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

haha... jú, ég býð öllum hérna :D
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
Post Reply