Það eru til tugir tegunda af Geophagus, þú gætir haft 4 max af Geophagus sem að verða um 15cm. Einnig er Gymnogeophagus og Satanoperca (Daemon, Leucostica og Jurupari). Allar þessar ættir eru mjög líkar.
Þú gætir komist upp með 4x Geophagus Balzani.
Þið megið koma með fleiri lista ef að þið nennið því þar sem að ég er enn að reina ákvepa mig hvað ég eigi að fá mér og það gæti kannski hjálpað mér pínu helst amerískar síkliður
Lindared wrote:jurupari eru ótrúlega flottir. Verða um 20cm held ég. Mjög flottir í vel gróðursett búr.
Hef ekki séð "alvöru" Jurupari. Allir sem að ég hef séð hér eru ekki Satanoperca Jurupari heldur Satanoperca Leucostica.
T.d. er Dýragarðurinn með par af "Satanoperca Jurupari" sem að ég er 90% viss um að séu Leucostica.