fiskar í 250L

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Texas/Carpinte mun lemja hina í klessu, verður 25cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Já þá sleppi ég honum bara en mér fynnst Geophagus tegundin afskaplega heillandi.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það eru til tugir tegunda af Geophagus, þú gætir haft 4 max af Geophagus sem að verða um 15cm. Einnig er Gymnogeophagus og Satanoperca (Daemon, Leucostica og Jurupari). Allar þessar ættir eru mjög líkar.
Þú gætir komist upp með 4x Geophagus Balzani.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

En helduru að fjórir Geophagus surinamensis mundi kannski ganga. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei, Suranimensis verða 25cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

jæja ég fæ mér þá bara tvo.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú getur leikandi fengið þér 4x Suranimensis og þegar þeir stækka/þegar þú færð par geturu bara losað þig við hina 2.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

mhm góðhugmynd. :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jurupari eru ótrúlega flottir. Verða um 20cm held ég. Mjög flottir í vel gróðursett búr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Þið megið koma með fleiri lista ef að þið nennið því þar sem að ég er enn að reina ákvepa mig hvað ég eigi að fá mér :x og það gæti kannski hjálpað mér pínu helst amerískar síkliður :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lindared wrote:jurupari eru ótrúlega flottir. Verða um 20cm held ég. Mjög flottir í vel gróðursett búr.
Hef ekki séð "alvöru" Jurupari. Allir sem að ég hef séð hér eru ekki Satanoperca Jurupari heldur Satanoperca Leucostica.
T.d. er Dýragarðurinn með par af "Satanoperca Jurupari" sem að ég er 90% viss um að séu Leucostica.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply