Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
botnfiskurinn
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Post
by botnfiskurinn »
Hvernig líst ykkur á þá hugmynd að setja inntakið fyrir tunnudæluna ofan í Juwel dælu boxið ?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
ég held að það sé bara kjörið. Ef ég man rétt er Vargur með inntakið í boxinu á einu af sínum búrum.
-Andri
695-4495

-
botnfiskurinn
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Post
by botnfiskurinn »
ok snild þá gengur þetta upp eins og ég var búinn að hugsa mér!

400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Ég er með inntakið í Juwel dælukassanum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.