Ég fékk 2 Apistogramma cacatuoides mánuði fyrir jól og þær dóu 3 mánuðum seinna...... ég fékk 2 hryggningar frá þeim og mig langar að tileinka þennann þráð fyrir litlu síkliðurnar mínar.... ég á eftir að fá mér svona aftur þegar ég fæ mér 60L búr
Karlinn dó væntanlega af því að kerlingin gékk frá honum var reindar ekki heima þegar hann dó þannig að ég sá hann aldrei.... Kerlingin dó kannski úr stressi af því að það voru fleirri fiskar í búrinu.... enn hún skildi eftir sig 8 seiði.... sem komust ekki á legg
Það er gjarnan mælt með a.m.k. 2 kellum á hvern kall og því stærra sem búrið er því fleiri kellur.
Á að vera mjög auðvelt að fá þá til að fjölga sér en þurfa afdrep. (hraðlesið on the internet)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.