Apistogramma cacatuoides RIP

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Apistogramma cacatuoides RIP

Post by hrafnaron »

Ég fékk 2 Apistogramma cacatuoides mánuði fyrir jól og þær dóu 3 mánuðum seinna...... ég fékk 2 hryggningar frá þeim og mig langar að tileinka þennann þráð fyrir litlu síkliðurnar mínar.... ég á eftir að fá mér svona aftur þegar ég fæ mér 60L búr

Image

Image

Karlinn dó væntanlega af því að kerlingin gékk frá honum var reindar ekki heima þegar hann dó þannig að ég sá hann aldrei.... Kerlingin dó kannski úr stressi af því að það voru fleirri fiskar í búrinu.... enn hún skildi eftir sig 8 seiði.... sem komust ekki á legg :(
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Leitt, þetta eru rosalega fallegir fiskar.
Ég er með par sem er reyndar ekkert að hrygna hjá mér, enda troðið í öllum búrum og enginn friður.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

þeir þurfa helst að verða einir til að það gangi upp og minka stressið
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er gjarnan mælt með a.m.k. 2 kellum á hvern kall og því stærra sem búrið er því fleiri kellur.
Á að vera mjög auðvelt að fá þá til að fjölga sér en þurfa afdrep. (hraðlesið on the internet)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

svo þarf að passa upp á vatnsgæðin. Þetta eru frekar viðkvæmir fiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply