Ég skil ekki alveg með búrið mitt það byrjaði að leka einn daginn og ég tók allt uppúr kíttaði allt upp á nýtt og setti síðan vatn eftir 3 daga..
síðan fór það að leka aftur en ég er búinn að komast afþví, að ef ég fylli búrið ekki alveg heldur skil eftir 4-5 cm bil frá toppnum þá lekur ekki.
afhverju gæti þetta stafað hefur einhver góð ráð handa mér ???
Leki í fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Leki í fiskabúri
Virðingarfyllst
Einar
Einar