Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 21:53
Veit einhver um stað þar sem hægt er að fara með hausinn af dunnudælu(eheim pro 2 2028)og láta skipta um alla O-Hringina þar sem að ég held að minir eru orðnir frekar slappir og ég þori ekki að gera þetta sjálfur.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 23 Mar 2009, 21:57
Ef þú átt auka sett get ég hjálpað þér við það, annars held ég að dýraríkið gæti átt þessa hringi
En er einhver leki kominn hjá dælunni ?
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 22:00
nei enginn leki en ég var að prufa dæluna áðan og hún var alltaf að fyllast aftur og aftur að loftiog kemur mjóg mikill háfaði úr henni.
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 22:02
En ég á enga auka hringi ég fer bara í dýrarikið og gái hvort að þeir eigi einhverja og þá geturu fengið þetta ef þú villt.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 23 Mar 2009, 22:07
Oft er nóg að taka hringina og þrífa þá og nudda smá húðfitu á þá, svo lengi sem engin morknunn hefur orðið á gúmmíinu er í lagi með það
Þú getur kíkt með hana og slöngurnar til mín á laugardaginn í dýralíf, getum gáð hvort eitthvað óeðlilegt sé í gangi
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 22:09
nei það er enginn leki.En mundiru þá vilja taka þetta í sundur fyrir mig og þrýfa þetta ég bara treysti ekki sjálfum mér í þetta
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 23 Mar 2009, 22:10
Já ég get það, sýni þér hvernig þetta virkar og hvernig á að þrífa
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 22:11
Já það væri vel þegið
Last edited by
sirarni on 23 Mar 2009, 22:27, edited 1 time in total.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 23 Mar 2009, 22:26
Er að vinna í dýralíf á laugardögum 11 - 16, stórhöfði 15 beint á móti Nings fyrir neðan sjoppu sem heitir Bitahöllin
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 23 Mar 2009, 22:29
allt í lagi á ég ekki bara að koma með slöngurnar og hausinn??
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 23 Mar 2009, 23:02
tunnuna líka, bara alla græjuna
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 23 Mar 2009, 23:51
Dýrgarðurinn er að byrja með eheim, alla varahluti og því dæmi.
Minn fiskur étur þinn fisk!
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 24 Mar 2009, 12:07
jæja hún byrjaði að leka í morgun þannig að veistur hvenar að það komi svon o-hringir í eheim pro 2 2028 Arnarl í dýragarðinn þar af segja ef að þeir koma.
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 24 Mar 2009, 12:10
og gæti ekki verið að hringirnir væru orðin lélegir nefna þess að fyrri eigandinn var ekki búinn að opna hana í 2-3 ÁR
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 24 Mar 2009, 12:27
Mjög líklega bara skítugir
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 24 Mar 2009, 15:00
já gott ég sé þig þá bara næsta laugardag.