Var að leita að myndum í ljósmyndaþráðin þegar
ég rakst á þetta gamla frontósu myndband, skellti því
eldsnöggt inn á youtube svo þið gætuð kíkt á það líka http://www.youtube.com/watch?v=zFiLWQTSvTA
Gerist nú ekkert merkilegt í því annað en að sætar
frontósur synda um, tók þetta upp þegar ég var í tanganyika æðinu
já já og ekki nema 100L
var tekið í búð, tiltölulega nýkomin sending úr sóttkví og bara ekki pláss nema svona troðið
En góð vatnskipti daglega og almennilegur biofilter hefur reddað málunum, þrifust alla vegna
mjög vel þarna krílin, nota bena að frontósurnar eru íslensk ræktun, bara júllarnir sem eru innfluttir