Veikur Gullfiskur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Veikur Gullfiskur

Post by LucasLogi »

Þannig er að gullfiskurinn minn er eitthvað veikur. Hann hefur legið á hliðini eða á hvolfi á yfirborðinu og virðist ekki geta synt um búrið. Pælingin er hvort ég eigi að láta hann fara eða bíða? Væri gott að fá ráðleggingar.

kveðja
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

loft magi mindi ég handa
:)
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Jaguarinn wrote:loft magi mindi ég handa
Hvað er þá til ráða. Kannski soldið asnaleg spurning. hef ekki mikið vit á fiskum.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

setja salt í búrið og gefa honum stappaðar grænar baunir (frosnar ekki úr dós)
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

gudrungd wrote:setja salt í búrið og gefa honum stappaðar grænar baunir (frosnar ekki úr dós)
takk fyrir ráðleggingarnar. Ég er líka með tvo humra er í lagi að salta búrið þótt þeir séu í því eða þarf ég að taka þá uppúr?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já það er í lagi en það er vanalega ekki gott að setja þá í sama búr og gullfiskar.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

sirarni wrote:já það er í lagi en það er vanalega ekki gott að setja þá í sama búr og gullfiskar.
Já skil. Humrarnir eru fullir af hrognum var að pæla hvort gullfiskurinn éti hrognin og hvernig og hversu lengi það tekur að unga út?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ég var nú að tala um að það væri ekki gott að vera með humrana þar sem að þeir eru oft að bögga fiska og svoleiðis með því að klípa þá og jáfnvel drepa.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

En eggin klekjat út á um 20-25 dögum.En ég veit ekki hvessu mikin tima það tekur að seiðin að yfirgefa humarinn.
Post Reply