400l sikliðu búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

400l sikliðu búr

Post by Jaguarinn »

jæja ég ætla að búa til þráð um búrið mitt

í búrinu núna eru þessir

Sikliður


2 Jaguar(Parachromis managuensis)
1 Black Belt(Vieja maculicauda)
1 Cichlasoma trimaculatum.

Annað

2 Plecostomus
Last edited by Jaguarinn on 09 Sep 2009, 21:47, edited 5 times in total.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

mynd nema hún er frekar gömul

Image
:)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Laglegt, aðeins meira vatn í búrið samt :D

Er þetta gerfiplanta í miðjunni (Stóra græna)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

takk já fake plant
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott.

Ég myndi líka hafa AquaBall dæluna hærra uppi í búrinu, svo vatnið gárist á yfirborðinu.


þú ert vonandi með aðra dælu en bara aquaball? :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

það sést í eheim slöngur í hliðonum :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

si si, sé það núna :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég tók aquaball og lét aðra tunnudælu :)
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vara að fá 1 stk flowerhorn
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta búr á eftir að verða vel pakkað :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta búr er overstocked, en þú ert með dælubúnað sem að ræður við það sýnist mér. Helvíti laglegt búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

jaguarnir eru núna með fult af seiðum , ég tek þaug uppúr í vikuni :)
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég er að spá í að taka seiðin uppúr og ég er með rmúlega 40l búr á ég ekki bara að taka vatn ú 400l búrinu til að birja með ?
:)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

jú jú afhverju ekki :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekkert við gamalt vatn að gera í búrið, settu frekar hreint vatn í það og láttu standa í sólarhring áður en þú færir seiðin.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

smá myndir :)

Image

Image

Image

Image

:)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Það er nú orðið svolitið þröngt þarna en þetta er mjög flott(og setja aðeins meira vatn) :P
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

flottur flowerhorn :D
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

sirarni wrote:Það er nú orðið svolitið þröngt þarna en þetta er mjög flott(og setja aðeins meira vatn) :P
já er að reina að losa mig við pacuina, en ég læt ekki meira vatn því að það er halli á gólfinu og það vantar dótð sem á að haldabúrinu saman :)
Last edited by Jaguarinn on 25 Mar 2009, 18:36, edited 1 time in total.
:)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Jaguarinn wrote:
sirarni wrote:Það er nú orðið svolitið þröngt þarna en þetta er mjög flott(og setja aðeins meira vatn) :P
já er að reina að losa mig við pacuina, en ég læt ekki meira vatn því að það er halli á gólfinu og það vantar tóti sem á að haldabúrinu saman :)
já okei en mjög flott búr :góður:
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Djöfull eru oscarnir tignarlegir :D
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

takk
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jaguarinn wrote: já er að reina að losa mig við pacuina, en ég læt ekki meira vatn því að það er halli á gólfinu og það vantar tóti sem á að haldabúrinu saman :)
Ég á til þessar millistýfur.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Djöfulli flottur Managuense karlinn!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

já, utan við það að hann er með nokkur sár eftir að hafa verið að verja seiðin :)
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Image

:)
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hjer er ein gömul af pacu :)
Image
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Öll seiðin dauð :væla:
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æjæ.. Það koma fleiri seiði með sumrinu. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Mitt 400L búr er fullt af vatni og engar millistífur... held að það skipti ekki máli 25-30L til eða frá..

myndi svo bara versla við Varginn 2 stk... ég er búin að því.. það á bara eftir að smella þeim í.

Annars glæsilegt búr hjá þér.. langar þig í risa valisneru plöntu í búrið? ég á slatta... sem má alveg grisja. Sendu mér bara einkapóst ef þig langar í svoleiðis.
Post Reply