Þannig er að ég er með tvö búr. í öðru búrinu er ég með einn gullfisk, snígil og tvo humra sem eru fullir af hrognum. í hinu búrinu er ég með tvo black molly og nokkur 1 mánaða seiði. Var að pæla hvort það væri betra að færa humrana í það búr?
kveðja
Smá pælingar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Jamm, það ætti að vera í lagi. Passa að gefa humrunum nóg að éta samt, annars geta þeir hugsanlega nælt sér í molly og étið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Já oki. hef samt verið með humrana með gullfisknum og sníglinum. Er ekki gott að hafa gullfiska með humrum? humrarnir eru fullir af hrognum, ég veit ekki hvernig þetta klekst út þeir eru með þau undir halanum verða þau þar þangað til þau klekjast út?keli wrote:Jamm, það ætti að vera í lagi. Passa að gefa humrunum nóg að éta samt, annars geta þeir hugsanlega nælt sér í molly og étið.
Það er ekki sniðugt að hafa humra með fiskum, sem eru minni en þeir, hægfara eða eru mikið við botninn. Humrar klípa í fiska og éta seiði ef þeir ná þeim.
Hrognin klekjast út undir humrinum, svo hristir hann seiðin (litlu humrana) af sér þegar þau eru tilbúin að fara.
Hrognin klekjast út undir humrinum, svo hristir hann seiðin (litlu humrana) af sér þegar þau eru tilbúin að fara.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L