Saltvatnsgróður óskast gefins.
Moderators: keli, Squinchy, ulli
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Saltvatnsgróður óskast gefins.
Er ekki einhver sem grisjar reglulega úr gróðrinum í saltvatnsbúrinu sínu sem væri til í að gefa eitthvað af því? Tími ekki að borga fyrir þetta því ég man eftir hvað þetta óx hratt og var liggur við til ama síðast þegar ég var með búr.
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Já ég á chaeto og eitthvað annað sem vex eins og arfi, get tekið það með mér í vinnuna á laugardaginn ef þú vilt
Áttu eitthvað af fröggum í staðinn ?
Áttu eitthvað af fröggum í staðinn ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Er að vinna í dýralíf
Kóral Fragg, afleggjari sem er tekinn af kóral, oft gert til að bítta á milli manna
bara lítill bútur af kóral
Kóral Fragg, afleggjari sem er tekinn af kóral, oft gert til að bítta á milli manna
bara lítill bútur af kóral
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Saltus Maximus
- Posts: 46
- Joined: 26 Mar 2009, 09:35
Ekkert mál
Endilega settu inn myndir af búrinu þínu í sér þráð , er svo gaman að fá að fylgjast með búrunum frá byrjun
Endilega settu inn myndir af búrinu þínu í sér þráð , er svo gaman að fá að fylgjast með búrunum frá byrjun
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is