Myndir af burinu

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Myndir af burinu

Post by Stephan »

Sælir ég heitur Stephan og viltu senda hér nokkrar myndir af fiskaburinu minn.

112 ltr. búrið
Image

1 paar Perlgurami
Image

3 flying fox
Image

3 Leopardryksuga
Image

mitt stoltur Hypostosmus plecostosmus
Image

rio 400 i vinnslu
Image

í þessi búr er ég með botnhitari og kolsyra-áburðagjafa frá DUPLA

Image


i nyja búrið viltu ég setja plöntur og fiskar úr suðurameriska-svæði.
Mér finnst rosalega gaman að eiga vel groðna fiskabúr.

seitna meir
kveðja Stephan :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég sé ekki myndirnar, sjá aðrir myndir ?

http://s144.photobucket.com/albums/r173 ... skaspjall/
Hér er linkur á myndirnar ef þið sjáið þær ekki.
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Post by ragz »

Neibbs ekki sé ég þær...
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Mjög snyrtilegt búr. Til hamingju með það!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er fínt hjá þér.
Er þessi gróður allur lifandi, þ.e. ekki gerfi?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

groður er allir lifandi
:D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

sjá núna allir myndinar ? helt buin laga það
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú sjást allar myndir. Þetta er voða fínt.
Það verður gaman að sjá 400 l búrið þegar það er tilbúið.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

frábært !

hvernig lýsingu ertu með i búrunum ?
er co2 í báðum búrum ?
einhver þörungavöxtur áberandi ? hvaða teg. þá ?
einhver sérstök gróðurmöl í botninum ?
hvað eru margar teg. af gróðri í búrinu ...5 ? hvaða tegundir eru það ?
sýnist þetta vera flest allar harðgerðar pöntur ..

gaman að fá einn með vel græna fingur í hópinn . .
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Lysingu er með einu bláa og einu rauða peru (Aqua gló / Arcadia Fresh water lamp)

i litla búrið keypti ég mér "Nutrafin" Co2 system -(hægt að kaupa i fiskabur.is. dugar frábært i búr til 180 ltr. Strax eftir 10 -14 dagur tok groðurin þíg við og kemur mun skemmtilegra út (liturinn og vexturinn breytust)

Já sidan Co 2 kominn i leik er kominn lika ein þörungutegund kominn nýtt er ekki buin átta mig á tegund henni .

Ég nota lika í þessi búr botnhitara aukalega til að fengja gengflæðingu i gegn möll og súrefni inni lika. Næst i botn notaði ég frá Amtra Plant Depot (ca. 3 cm)

Svo er ég gefa reglulega áburður , i byrjun var það frá Sera enn nuna nota ég frá JBL (keypti ég i sviss) sem ber mjög goðan árangur.

I augnablikk eru bara 3 tegundar af plöntum inni (það breytist þegar plöntunar koma i storan búrið)

6 Echinodorus !! blehherii
3 Anubias barteri var. nana
Echinodorus latifolius (er ekki alveg viss)

I stóran burið er ég buin panta 6 tegundur með mismundur vexti og litur, er sjalfur mjög spenntur hverning það kemur út :D

Er nú ekki viss að það skila þíg kannski eitthvað - ég er lærður garðyrkjufræðingar - enn alls ekki i vatnsplöntur :)
Post Reply