Skipti yfir í salt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Skipti yfir í salt

Post by botnfiskurinn »

Ég er með Rio 400 búr og var að spá hvað ég þyrfti ef ég vildi skipta yfir í saltið?

Ég er með standard dæluna og Rena tunnudælu (næst minnstu)

Svo ég spyr hvað þarf ég...

eitthvað í dælurnar?
hvernig salt? og hvað mikið?
hvaða próf/test þarf ég?

... og hvað fleira?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer eftir því hvað þú erti tilbúinn að eyða miklum pening og hvað þú vilt hafa í búrinu

Viltu:
Fish only búr
Kóral búr
Kóral + Fiska búr
Kv. Jökull
Dyralif.is
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Kóral + Fiska búr

Ég er alveg til í að eyða smá í þetta
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þyrftir nýja dælu, skimmer, amk 20kg liverock, salt, hugsanlega betri ljós (Eftir kóröllum), sand.. Líklega svona 100þús raunhæft til að byrja með...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

það er miðað við 3000 kr líterinn ef maður þarf búr annars svona 1500 kr líterinn
Minn fiskur étur þinn fisk!
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

er ekki nóg að vera með juwel- og tunnudæluna og bæta við 2 power head?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

nei það er ekki nóg, þarft betri filter búnað.
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Keyrði 180 l búr í 6 ár á tunnudælu og 2 powerheddum með filteringu og vatnskiptum eftir minni, með T5 aukalýsingu og allt dafnaði ótrúlega vel (var með allt nema harða kórala).
Ace Ventura Islandicus
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

Er ekki "must" að vera með Live sand?
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Er ekki hægt að fá fínan Live sand?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Life sandur er góður til að starta flóru... 10-20kg sirka, síðan kaupiru venjulegan nýjann sand til að setja ofaná eftir sirka 2-3 vikur (fallegra)
Life Rock er hægt að finna á 1þús kr kg(notað) (ég er með 360 lítra búr og er með 35 kg og það mætti ekki vera minna finst mér)
Saltið er sirka á 17-25 þús kall fyrir 20 kg poka.
Blandan á salti er 3,3g fyrir hvern líter eða 3,3kg á hverja 100 lítra.
Til þess að harðir kórallar eiga að dafna vel þarftu sirka 0,7w á hvern líter í búrinu þínu. (T5 perur bestar til þess).
Muna síðan að fara hægt í þetta, life rock og life sandur + salt í vatni og láta það ganga í viku. þá geturu bætt fisk /kröbbum/rækjum í.
Það var sagt við mig að góð regla væri sirka 1fiskur vikulega.
Vona að þetta gagnist þér eitthvað og endilega leiðrétta mig ef ég er að segja vitleysu.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég mindi líka bara fara ná í sjó til að starta búrinu
:)
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er þetta eitthvað spec salt ?
er þetta ekki bara svipað og það sem kostar 100-200 kall kg. útí búð, þ.e.a.s. gerir sama gagnið ?
finnst þetta rosalega dýrt salt :?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ekki nálægt því að vera sami hluturinn, í saltinusem maður kaupir sér fyrir sjávarbúr eru öll efnin sem lífríkið þarfnast, saltið í dýragarðinum er í kringum 1000 kr Kg
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

þetta er þá svona gróft sjávarsalt sem er notað í fiskhúsum ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta er sérstakt salt sem er ætlað bara í sjávarbúr, það er ekki gróft.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

fjandinn þá er ekki bara mikill start kostnaður heldur kostar líka mikið að halda þessu gangandi :evil:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

notar bara ísl sjó ef það er vandamál að kaupa salt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég ráðlegg þér að fá þér 50 - 100 lítra búr og startaðu því sem satlvatns búr, getur náð í sjó rétt hjá vitanum í versturbæ, og ef þú ert að fíla þig í þessu myndi ég skella þér í 400 lítrana

Er betra að byrja bara á aðeins minna búri sem þarf ekki eins dýran útbúnað og lífríki heldur en í stórt búr sem þarf að hafa góða lýsingu (2x 250W MH + T5), gott hreinsikerfi o.s.f. því þá vill það gerast að fólk sparar dýrasta hlutinn sem er lýsingin og LR og það gerir það að verkum að búrið mun aldrei verða flott og það gefst upp á þessu

Eins og gerðist líklegast hérna: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4811

Ég byrjaði á 54L búri og gat gert það flott fyrir mjög lítinn pening og eftir það hef ég verið háður þessu, er hættur að nota sjó og er farinn að blanda salt og sanka að mér kóröllum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Ég er með eitt 54l búr og er með tetra tec tunnudælu 60-120l
hvað þyrfti ég af búnaði til að starta sjávarbúri ?
þ.e.a.s. fyrir utan LS, LR og sjó.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það myndi allveg virka, bæta við einni straumdælu og duglegur í vatnaskiptonum og leifa því að cycla sig vel áður en þú setur fiska í það.
mæli þá bar ameð að fá 60 lítra af sjó úr stórabúrinu í Dýragarðinum þá færðu góða flóru.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já eina til 2 straum dælur (Fer eftir því hvað þær eru öflugar, getur líka notað venjulegar svamp filter dælur og tekið svampinn úr eins og ég gerði í mínu 54L búri)

Átti 2x AquaEL 1 (300 L/h) dælur, tók bara svampinn úr og hýsinguna fyrir svampinn og þá er maður kominn með þessa fínu straumdælu :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

en ef þú hefur Áhuga fyrir þessu og langar að gera þetta, þá skora ég á þig að prófa saltið. þú munt ekki sjá eftir því og þetta er allt þess virði :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já kærastan mín er búin að vera að suða um saltbúr núna lengi og nú ætla ég að gefa eftir og prófa að setja upp eitt 54L :D

allar ráðleggingar í ep vel þegnar :)
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

En hvað erum við að tala um "að vera duglegur í vatnsskiptum"? þ.e.a.s hvað þarf ég að skipta oft og um hvað mikið?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndi reyna taka 10% á 7 - 10 daga fresti

400*0,90=360
400-360= 40 lítra vatnskipti á 7 - 10 daga fresti
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

25-35% 1 í mánuði, það sem maður verður að muna er að maður erður að gera vatnaskipti einu sinni í mánuði, ekki eins og með ferskvatnið þá getuer maður sleppt því og gert aðeins stærri en það virkar ekkert svo vel í Sjávabúronum. Svo eru mörg smá skipti betri en ein stór.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er skimmer ekki nauðsynlegur ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Skimmer er nauðsynlegur í stærri búrum eins og 100+ annars gæti maður allveg sloppið við hann í 60 lítra búri.
Last edited by Arnarl on 29 Mar 2009, 18:46, edited 1 time in total.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply