130 litra Sjávarbúrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ulli wrote:þú þarft stærra búr.90 cm
:wink:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ég myndi þá kaupa mér Sump frá Tunze, sem er gerður til að fitta í skápana á akvastabil búronum, hvað þyrfti ég mikið ljós?
hvaða búnað þyrfti ég?
Þetta yrði Octopus only búr
:oops: :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

2x 250w 20kelvin De Metal Halide ljós og Actinic
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þú færð þér tunze sump kit þá ætti að fylgja allt sem þú þarft með því
nema kannski yfirfall

Lýsing er ekkert big deal með kolkrabba, bara lýsing sem þér finnst flott
Er ekki T5 í lokinu ?

Svo bara passa að lokið sé vel lokað því annars
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... ctopus.JPG
Last edited by Squinchy on 28 Mar 2009, 17:16, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Arnarl wrote:Það kom einn í vinnuna áðann með Krabba sem hann gaf mér í fæði fyrir kolkrabbann,svo fór ég á netið að skoða myndbönd af Vulgaris á youtube og lesa um hann aðeins, komst að þeirri niðurstöðu að ég þarf stærra búr fyrir hann.
Þá fór ég aðeins að gjóa augonum á 530 lítra búrið og spá og spögulera
:oops: hvað finnst ykkur?

geturu ekki hennt inn video af matartíma hjá kvikyndinu :D ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:Ef þú færð þér tunze sump kit þá ætti að fylgja allt sem þú þarft með því
nema kannski yfirfall

Lýsing er ekkert big deal með kolkrabba, bara lýsing sem þér finnst flott

Svo bara passa að lokið sé vel lokað því annars
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... ctopus.JPG
fer eftir því hvort hann ætlað að vera með eithverjar Sæfíbla eða auðvelda kórala,

svo lifir þetta ekki það leingi,getur allveg eins dundað sér að gera þetta skothelt.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

skal setja vidjó um leið og ég sé hann éta, hann er ennþá inní Lr í feluleik :( er samt búinn að tjekka í filterinn hann er ekki þar.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ulli wrote:fer eftir því hvort hann ætlað að vera með eithverjar Sæfíbla eða auðvelda kórala,

svo lifir þetta ekki það leingi,getur allveg eins dundað sér að gera þetta skothelt.
Arnar wrote:Þetta yrði Octopus only búr
Tilgangslaust að fara eiða 60+ þúsund í ljós sem ekki er þörf á, Sæ fíflar og Auðveldir kórallar lifa góðu lífi undir T5
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eithvern veigin grunar mér að þetta muni ekki alltaf vera octopus only búr...
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég mun byrja með Tunze compact kit 16 svo kannski bæta við 1-2 t5 við búrið.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Lýst vel á það plan :góður:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þarf ég mikið LR?
langaði helst bara að vera með einn helli í horninu og svo sund pláss fyrir Kolkrabbann :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

LR hjálpar náttúrulega við að halda vatninu góðu en með reglulegum vatnskiptum ættir þú að sleppa með nokkra hella
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það er einhvað að Red sea búrinu, þegar ég kveiki á skimmernum þá fyllist búrið af lofti, Dælurnar 2 sem dæla úr filternum blása bara lofti um leið og hann fer í gang :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Arnarl wrote:Það er einhvað að Red sea búrinu, þegar ég kveiki á skimmernum þá fyllist búrið af lofti, Dælurnar 2 sem dæla úr filternum blása bara lofti um leið og hann fer í gang :?
Líklega of mikill kraftur á skimmernum, prófaðu stillingarnar á honum, hann er að hleypa frá sér lofti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Nuna langar mér að koma með eina spurningu/athugasemd.
Ég var að horfa á heimildarmynd um kolkrabba frá discovery og þar segja þeir að kolkrabbi lifi ekki í meira en 6-12 mánuði, en það er samt ein tegund kolkrabba sem lifir á norðurpólnum sem lifir í allt að 6 ár....
Er ekki að vera leiðinlegur, bara miðla fram því sem ég sá :) endilega leiðrétta mig... maður veit aldrei of mikið ;)
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

bls 4 Arnarl skrifar
hann lifir í 18-22 mánuði, ég MUN setja vídjó á netið af honum opna krukku, var að lesa um svona tilraunir þeir opna þær víst bara ef hún er glær og þeir eiga að fatta það mjög fljótt Very Happy var að finna krukku hérna heima sem er í fínni stærð Laughing
skrifaði áður sem big red
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Arnarl wrote:Það er einhvað að Red sea búrinu, þegar ég kveiki á skimmernum þá fyllist búrið af lofti, Dælurnar 2 sem dæla úr filternum blása bara lofti um leið og hann fer í gang :?
Mjög trúlega að fína ullinn sé orðin mettuð og bakhólfið sé ekki að fá nóg vatn. Þá ná straumdælurnar lofti.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ókey ég tjekka í ullina,þetta gerðist um leið og Kolkrabbin fór í búrið og ég hef ekkert séð hann..... :shock: Ætla fara og kíkja á þetta.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

tók dælurnar frá og kíkti ofan í filterinn, það var engin ull bara keramik hringir í einhverjum netapoka sem ég náði ekki úppúr en ég fann engann Kolkrabba :( leitað í LR og fann hann heldur ekki :(
en ég er búinn að ákveða það að ég ætla að breyta stóra búrinu í octopus only búr :oops: það verður samt ekki gert fyrr en eftir prófin ef ég man rétt er síðasta prófið 5 júní.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er hann nokkuð kominn inn í skimmerinn ?

Annars eru þessi dýr snillingar að láta ekki finna sig þannig að það er ekkert ólíklegt að hann sé í grjótinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hann er ekki í skimmernum
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er í LR. Mér finnst ólíklegt að hann hafi sloppið út úr búrinu án þess að þú hafir tekið eftir því.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Sá Kolkrabbann í búrinu og fór aðeins og nálægt þannig hann fór á einn steininn og fór í camo og Hvarf :P Setti rækju bita ofaní búrið á svipuðum stað og hann hvarf.
He's a LIFE :D Muuhahahaa

Edit: Horfði á hann éta 2 stóra rækju bita :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Snilld! :D vantar myndir/myndbönd :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kúl! Gaman að kvikindið tóri :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já þetta er snilld, skal reyna ná einhverjum myndum af honum í kvöld, hann sýnir sig aðalega á nóttuni. :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

ekkert að frétta.á ekki að koma með myndir af kolkrabbanum :D
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kolli er hress, hef ekki séð hann í soldinn tíma en það er annað mál, hann fær bara rækju að éta þótt hann hafi fengið einn fallax humer um daginn sem ég fann í tunnudæluni við 530 lítra búrið 2 cm og með egg! furðuleg alífseig kvikyndi
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

JA það er ótrúlegt hvað þessir humrar þola mikið hnjask en ég fann uþb. 2cm convict seiði í minni tunnu dælu sprelllifandi :-).En geturu ekki komið með myndir af honum. :P
Post Reply