eplasniglar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

eplasniglar

Post by Alli&Krissi »

geta eplasniglar fjölgað sér með sjálfum sér eða þurfa þeir að vera tveir til að fjölga sér?
500L,60L,30L,25L.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þeir þurfa að vera 2 eða fleiri.
er að fikta mig áfram;)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

ja okey hahaa:D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég er nú samt búinn að vera með 3 í búri í núna um 3-4 mánuði.. enþá ekkert komið frá þeim :Þ ætti ég hafi ekki hitt bara svona illa á :)
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir þurfa að vera tveir eða fleiri, þe kk og kvk en þeir fjölga sér oft ekki nema aðstæður séu eins og þeir vilja. Það kveikir td oft í þeim að hækka hitann.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

mínir 2 hryngdu 2 sinnum á viku:O sniglar gefins eftir 1 man:D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég er samt búinn að prófa ýmislegt til að fá þá til að hrygna. hækka hitann. hafa nógu látt vatnsyfirborð svo þeir getir hrygnt auðveldlega. prófa ýmis´búr. en ekkert. ættl i ég sé ekki bara með 3 kk
Ekkert - retired
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

hafa þá bara eina í litlu búri það virkar fint :)
500L,60L,30L,25L.
Post Reply