Bara nýbyrjuð að hella mér í fiskamálin af viti (átti síðast lítið gubby búr þegar ég var 15).
Er með saltvatnsbúr og langar að rækta live brine shrimp handa fiskunum mínum og var að velta fyrir mér hvort egg væru seld hérna á íslandi, eða hvort fólk hafi verið að panta þetta sjálft erlendis frá. Hef ekki séð þetta í hillum þar sem ég hef leitað og það skipti sem ég spurði var bara yppt öxlum