Langar að vita hvort þetta sé nokkuð til að hafa áhyggjur af, eða hvort þetta sé eðlilegt. Ég er að sjá soldið af litlum pöddum eða einhverju slíku í búrinu hjá mér, sem líta nokkurn vegin út eins og pínulitlar glærar engisprettur... vitiði hvað þetta gæti verið?
í rúman mánuð. Fékk tilbúið vatn hjá þeim í dýragarðinum úr live rock búrinu þeirra, er búin að vera með eðlilegar mælingar og fiska í rétt tæpan mánuð.