Tjörnin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gudmundur wrote:
Arnarl wrote:það eru bara red cap oröndur sem eru með "heila æxli",
Allir fiskar sem eru Oranda eru með "heilaæxli"
og hvítur fiskur með rautt á haus er Tancho
þannig að þetta er Tancho oranda ef við erum að fara nánar út í þetta á asíska vísu
já ókey en hvaða tegund er þá Eva og allir hinir kúlu gullfiskarnir sem eru í tjörninni?, enginn af þeim er með "heila æxli"
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað eru þeir lengi að klára 1kg. poka hjá þér?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta er selt í 750 gr pokum, þeir eru allveg 4 vikur með einn sirka, annars er ég ekki með það á hreinu, Nýji maturinn ætti að endast fram eftir páskum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja þegar ég var að gefa áðann sé ég ekki hvar eitt seiðið er að troðast inná nmilli boltana og er að borða allveg á fullu, auðvitað háfaði ég það upp til að skoða betur og tók nokkrar myndir til að sýna ykkur

Image
Image
Image

ætli það sé ekki um 5-6 cm

Er þetta ekki örugglega Gullfiskur?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þetta gullfiska seiði telst varla seiði lengur það hefur stækkað vel þarna í tjörninni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Seiði miða við hina þarna í tjörninni :lol:
Veistu hvenær það fær lit?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég efast um að það fái meiri lit en þetta...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Æææjjj frábært !
Til hamingju með þetta.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Til hamingju með nýja krílið :)
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er þetta ekki bara flottur gylltur gullfiskur? mér lýst bara vel á hann!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rosalega hafa þessir boltar stækkað,,, Hvað hafa þeir stækkað mikið á mánuði u.þ.b?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það er mjög misjafnt hvenær þeir taka lit þegar ég var að rækta gullara í gamla daga þá tók það stundum óratíma fyrir suma að taka lit voru orðnir talsvert stærri en þessi hjá þér sumir en það var alltaf einn og einn sem aldrei tók lit
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja kom með Plöntu sendingu áðann :-) Komu 23 vatnaliljur og 14 aðrar plöntur. Þetta var allt niðrí Dýragarði í kari þar, þær ætla að vera í pössun þanga til í sumar
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

langaði að sýna ykkur myndir af tjörninni eins og hún var í gær

Image
Svona var hún í fyrra dag
Image
og svona í gær, hún helst í kringum 20° þannig það þarf mikinn kulda og mikinn snjá til að þetta gerist. Of kólnun er pott þétt dánarorsökinn hvað finnst ykkur?
Image
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

eru styrjurnar en í tjörnini ?
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þær eru þarna einhverstaðar held samt að það sé ein dauð veit ekki fyrir víst, ég á eftir að fara og taka íbúa listann í gegn.
Minn fiskur étur þinn fisk!
joj
Posts: 4
Joined: 29 Mar 2009, 11:41

Post by joj »

Já sæll!! :vá: flott hjá þér (hvað kostar efnið í svona lagað ss. án vinnu og fiska?)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég man það ekki, það er einhver slatti :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Það er alveg klikkað að geta verið með svona tjörn í garðinum hjá sér. Glæsilegt hjá þér alveg.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott.
Gaman að nefna það hvað styrjur eru mislengi að vaxa.
Kiddi flutti eina 60cm styrju, hún fór síðan í 80.000L tjörn og var orðin 80cm 2 mánuðum síðar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Tjörnin hans Úlla er ekki nema 50 þúsund lítrar, ég veit allt um þessa Styrju :wink: Mínar eru samt búnar að stækka hlutfalslega meira en þessi þar sem mín tjörn er heitari :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég held að þetta sé tjörnin hans Víkings.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ekki sem stóra styrjan hans Kidda fór í, svo er víkings um 100 þúsund lítra :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja íbúa listinn í tjörninni er ekki uppá marga fiska eða aðeins 2 Einn tancho og einn rauðann og hvítann, Styrjurnar eru dauðar :væla: :væla:
Demantastyrjan mældist 58 cm! 30 cm þegar ég fékk hana í des

Ný kenning afhverju allt er að drepast en hún er Kopar eitrun, það drepast bara fiskar í vondum veðrum og þá höfum við alltaf haldið að þetta væri ofkólnun en það er rör ofaní tjörninni sem útúr kemur heit vatn eða 40-60° heit og það leka nokkrir 1000 lítrar á sólahring í hana þegar kaldast er, þannig fiskarnir ættu að geta haldið sig nálægt rörinu þar sem heit vatnið er ekki satt?

Þannig pælingin er sú að þegar það er vont veður fer meira og heitara vatn í tjörnina og í röronum eru kopar fitting og kopar í einhverjum nemum hér og þar þannig meira magn af koparsýktu vatni fer í tjörnina og drepur fiskana, hvernig hljómar þetta?

Ef það á einhver Kopar test til að lána mér er það Mjög vel þegið :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja tjörnin hjá mér öll að kikka inn, hún er stöðug í 24° gráðum núna, allar vatnaliljurnar eru komnar með blöð upp en engin blóm ennþá en hinar plönturnar, sefið og það allt er ekkert að taka við sér.

Búið að er uppfæra fiskalagerinn þarna, það eru núna akkurat 27 fiskar í tjörninni, setti að gamni mínu um daginn einn lima shovelnose í hana.
svo kom ég með um daginn 4 dverg froska sem ég fékk uppí dýragarði.

Hún er mjög drullug núna tjörninn og búin að vera það soldið lengi, þetta er bara brúnn svifþörungur(UV ljósið ekki að virka nóg þannig ég keypti annað núna eru 2 eitt fyrir 10 þúsund lítra og eitt fyrir 7 þúsund lítra)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Tjörnin orðin tandur hrein :D
Hermdi eftir Kela og setti einn stórann plegga og einn marmara gibba í tjörnina áðann :P fór svo að skoða fiskana sem eru alltaf á botninum (Gobio gobio gobio, Demantabassar ofl) sá þá einn fisk sem ég hélt að væri löngu dauður :) Það mun vera Lima shovelnose í fullu fjöri :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Nú er alveg kominn tími á myndir :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stækkar Liman ekki alveg rosalega í svona tjörn?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hann er ekkert búinn að stækka neitt svakalega, koma myndir fljótlega :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kippti þessu skrímsli upp áðann :-)
Image
18cm kvikyndi

Kattfiskarnir fá að vera eitt ár í viðbót :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply