Jæja reynsluboltar- er tiltölulega nýbyrjuð með fiska og vantar smá aðstoð.
Skallarnir mínir voru að hryggna ),(viku eftir að þeir fóru í stærra búr,,,,, ósköp hafa þeir verið fegnir) Verja hrognin sín eins og herforingjar, gaman að fylgjast þeim.
Hvað eru hroggnin lengi að klekjast ?
og er í lagi að hafa vatnaskipti núna áður en þau klekjast ?
Takk fyrir skjót svör Vargur,
hitinn á vatninu er 28gráður,450 lítrar, skipti um vatn fyrir viku, geymi vatna skipi,,,, aldrey að vita nema þetta klekist út.
þau klöktust hratt, og voru étin jafnhratt líka.
En það er annað par búið að hryggna (í nótt), sá þau "þrífa" laufblað á anubus plöntunni í gær (flott).
Ef ég klippi laufblaðið af og set í lítið búr, hvað þarf ég helst að passa ?