Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Hrikaleg flottir skalar :D

Hvað kostuðu þeir og voru til fleirri?
Langar geðveikt í svona skala :P
xxx :D xxx
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

rúmar 4000kr stk og það voru 2-3 litlir eftir.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Andri Pogo wrote:rúmar 4000kr stk og það voru 2-3 litlir eftir.
Dýraríkið klikkar ekki, ef að þú vilt verða gjaldþrota fiskaáhugamaður þá verslar maður fiska í Dýraríkinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Síkliðan wrote:
Andri Pogo wrote:rúmar 4000kr stk og það voru 2-3 litlir eftir.
Dýraríkið klikkar ekki, ef að þú vilt verða gjaldþrota fiskaáhugamaður þá verslar maður fiska í Dýraríkinu.
Það er nú bara þannig með sum okkar að við eigum nóg af peningum og verslum þar okkur sýnist!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ásta wrote:
Síkliðan wrote:
Andri Pogo wrote:rúmar 4000kr stk og það voru 2-3 litlir eftir.
Dýraríkið klikkar ekki, ef að þú vilt verða gjaldþrota fiskaáhugamaður þá verslar maður fiska í Dýraríkinu.
Það er nú bara þannig með sum okkar að við eigum nóg af peningum og verslum þar okkur sýnist!
You do that. Ég er fínn í bili.
Fallegir skalar hjá ykkur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

En eru þetta ekki það afbrigðilega flottir skalar að þeir séu þess virði?
Hafa hinar búðirnar verið með þessa týpu?

Annars brá mér nú um daginn í Dýraríkinu/blómaval/húsó. Þar voru kardinála tetrur á 200 og eitthvað krónur stykkið, hef ekki séð þá ódýrari annarstaðar enþá! :D
xxx :D xxx
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég sá nú ekkert að því að borga um 4000kr fyrir stk af svona fallegum og sjaldséðum fisk þegar "venjulegir" skalar sem fást allstaðar í tugavís kosta 1000-2000kr.
mér myndi finnast það algjör vitleysa að selja þessa á sama verði.
en gaman þó að sjá svona komment frá þér miðað við sögur sem maður hefur heyrt af skrautlegum fiskakaupum (og skilum) þínum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst 4þús ekki mikið fyrir svona fallega fiska.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lindared wrote:mér finnst 4þús ekki mikið fyrir svona fallega fiska.
Sammála.. Þetta eru nýjir fiskar á markaðnum og eru eðlilega dýrari en venjulegir skalar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

breytti aðeins til í 300L búrinu í gær, það er ekki lengur geymslustaður fyrir gróður og fer að verða sæmilegt, vantar bara fleiri fiska og kannski smá mix með gróðri.
Frekar dökk mynd en í búrinu eru 3 skalar, 4 polypterus, rafael kattfiskur, 10 sítrónutetrur, nokkrar rætur og gróður: Anubias, 2 gerðir af Java burkna, sessiliflora, cabomba, bacoba, Cryptocoryne crispatula, venjuleg vallisneria, water sprite og gras sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu:
Image

polypterus í grasi:
Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hvað er albinoinn stór ?
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir eru tveir albinoarnir og eru 11-12cm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nú er ég orðinn sæmilega ánægður með búrið, var að bæta við kardinálatetrum í dag.
Nú er staðan í búrinu.
3x Skalar
10x Sítrónutetrur
50x Kardinálatetrur
1x Rafael kattfiskur
4xPolypterusar (sem ég háfa upp á morgun svo þeir fari ekki að kjammsa á tetrunum)

Image

eitthvað af kardinálunum eru bakvið gróðurinn en það er mjög flott að sjá þá svona marga saman í torfu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Lookar mjög vel, alltaf flott að sjá svona stórar torfur.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er alveg gasalega flott búr Andri. Inga hlýtur að hafa sagt þér hvernig þetta ætti að vera :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Uss, hún kemur varla inní herbergið mitt nema ég dragi hana þangað :)
Henni líst annars mjög vel á þetta og vil fara í einhverjar allsherjar breytingu á 720L búrinu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Vá ekkert lítið fallegt búr hjá þér og þessir skalar eru hreint glæsilegir !
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá! ég fíla svona amazon þema í tætlur. Bara flott hjá þér Andri!!
Last edited by Elma on 07 Apr 2009, 12:52, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ánægður með þetta, plönturnar eru að koma mjög sterkar inn þessa dagana!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvernig ljósabúnaður?
Vött?
Perulengd?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Hvernig ljósabúnaður?
Vött?
Perulengd?
2x36W, 120cm Daylight T8 perur
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bætti við nokkrum tetrum í dag og einum gullmola :mrgreen:
Image

seldur sem Hypancistrus inspector, L102
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta ekki Snowball pleco?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æ hvað hann er mikið krútt.
Hvar fékkstu hann?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

einn af þeim flottari finnst mér. Skemmtilegir og aktívir. Til hamingju með hann.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja það væri ágætt ef hann er aktívur, leiðinlegt að eiga svona þegar þeir láta aldrei sjá sig.

ég fann hann í Dýralandi á móti kringlunni, var hissa að sjá hann þar
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvað borgaðiru fyrir svona grip?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Allavega sá sem frænka mín á, er mjög aktívur og kemur alltaf þegar ég hendi botntöflum í búrið. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Andri Pogo wrote:ég sá nú ekkert að því að borga um 4000kr fyrir stk af svona fallegum og sjaldséðum fisk þegar "venjulegir" skalar sem fást allstaðar í tugavís kosta 1000-2000kr.
mér myndi finnast það algjör vitleysa að selja þessa á sama verði.
en gaman þó að sjá svona komment frá þér miðað við sögur sem maður hefur heyrt af skrautlegum fiskakaupum (og skilum) þínum.


Nákvæmlega, máttir nú búast við þessu! Eins og sagt er, kemur úr hörðustu átt!

On topic: Snilldar fallegt búr hjá þér, get ég fengið að copy/paste-a þetta hjá þér? :lol:
Post Reply