
ég er með eitt 25lítra seiða búr sem að innheldur í kringum 90-100
spræk gúbbý seiði og einnig nokkur sverðdragara seiði

ég er nú ekki búinn að vera lengi í þessum bransa enn allavegana búinn að vera í þessu non stop í 2 mánuði , hef mjög gaman af þessu

seiðin eru öll úr 4 gúbbý kellingum sem að ég er með í öðru búri
sum eru tæplega mánaðar gömul eða svona 3 - 4 vikna
og helmingurinn svona 1-15 daga gömul.
pælingin er að vita hvenar er óhætt að koma þeim í sölu
sé að sum þeirra eru komin með dökkan lit í ugga og sporða
en ekki mörg þeirra.
endilega kommentiði hérna á þessa pælingu mína
