Passar þetta saman?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Passar þetta saman?

Post by LucasLogi »

Get ég sett Discus með skrautfiskum? Er með nokkrar stórar bódíur, neona og litla balí hákarla.

Ég er með hann í sér búri langaði að setja hann með hinum ef það væri hægt.
60l guppy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já það getur sloppið. Passa bara að hann fái sitt að éta. Þeir verða oft undir í fæðusamkeppninni þegar það eru margir fiskar að slást um matinn. Mín reynsla segir að bótíur auki böggið á discus töluvert, en þú getur prófað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Bala hákarlarnir gætu stressað diskusana svolítið hjá þér, persónulega mundi ég aldrei hafa þá sama.
Post Reply