artemía

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

artemía

Post by Guðjón B »

getur einhver sagt mér hvað á að vera mikið salt (þarf að vera sjáfarsalt?) og hvað á að vera mikill stramur á loftdælunni,
Er betra að vera með hitara í flökunni(hvaða hitastig á þá að vera :D ?)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fylgdu ekki leiðbeiningar með Artemíunni sem þú keyptir ?
1 matskeið af salti í lítra af vatni, hiti 22-25° og kraftmikil loftun.
...ég efast svo um að þú eigir hitara fyrir flöskur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég keipti lítinn poka í fiskó og hann sagði að það ætti að vera 2,5matskeið á lítra

þarf ég að byrja uppá nýtt

hvernig er þessi artemía í fiskó. er hún kannski hundléleg?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

artemya

Post by Viglin »

ein matskeið á liter af salti gróft kötlusalt skera botn úr 2 lt gos og setja ofani sump got ef hitin er um 28 gráður ef þú ert ekki með sump setu ljósaperu uppvið flöskuna og nog af lofti
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þarf ég að byrja aftur :( :?:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Þú getur bara séð hvort að þetta virkar.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já takk
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hún er farin að klekjast eins og hún fengi borgað fyrir það ,
allt í lagi með saltmagnið :D
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm saltið má vera ansi ríflegt, ég set alltaf bara "dass" án vandræða. hálf teskeið af eggjum í 1-1.5 lítra er svo feykinóg.

Hvaða fiskum ertu að gefa artemíuna?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply