eplasnigill!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

eplasnigill!

Post by Alli&Krissi »

ég er með einn eplasnigil í búri og kom að honum áðan við það að vera að hrygna upp í lokið hjá mér! á það að vera hægt?
hjálp! :x
500L,60L,30L,25L.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hjálp ? Er allt að verða vitlaust ? :-)
Ef þú ert bara með einn snigil og hann er búinn að vera einn lengi þá eru hrognin ófrjó.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

haha já. ég fékk þennan snigil frá vini minum og bara strax og ég setti hann i burið þá voru komin hrogn og ég tók þau bara og svo sá ég hann bara vera að setja önnur í gær. á hann að geta gert þetta bara einn ?
500L,60L,30L,25L.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Svo virðist vera.

Efað það var annar eplasnigill í búrinu hjá vini þínum, þá gætu hrognin vel verið frjó.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply