Myndir af Tanganyika fiskum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Myndir af Tanganyika fiskum

Post by Eiki »

Ákvað að skella inn nokkrum myndum af tanganyika fiskum sem ég tók.

Frontosa Mpimbwe
Image
Altolamprologus calvus
Image
Lepidiolamprologus kendalli
Image
Benthochromis tricoti
Image
Frontosa Moba
Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

virkilega fallegir fiskar og flottar myndir.
átt þú þessa fiska?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Ég á fronturnar, tricotinn var ég með í pössun fyrir annan í 2 ár.
tricoti,calvus,frontosa Mpimbwe, og kendalli eru núna í sýningarbúri í Fiskó á selfossi.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

okei.
er nefnilega að leita mér að calvus:d
eru þeir til sölu á selfossi?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Nei,þessi Calvus er viltur og mjög dýr. Kannski seinna ???
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Eiki wrote:Nei,þessi Calvus er viltur og mjög dýr. Kannski seinna ???
Það þarf að ná undan þessum gullmolum.
Ace Ventura Islandicus
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Animal skrifaði
Það þarf að ná undan þessum gullmolum.
Sammála Því, það væri flott. Þeir eru Mjög fallegir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eiki wrote:Animal skrifaði
Það þarf að ná undan þessum gullmolum.
Sammála Því, það væri flott. Þeir eru Mjög fallegir
Eru þessir fiskar almennt að fjölga sér í búrum?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ásta wrote:
Eiki wrote:Animal skrifaði
Það þarf að ná undan þessum gullmolum.
Sammála Því, það væri flott. Þeir eru Mjög fallegir
Eru þessir fiskar almennt að fjölga sér í búrum?
Ekki svo ég viti?? en það hlýtur að mega reyna við það.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vá hvað Frontosa Moba er flott :-)
:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

animal wrote:
Ásta wrote:
Eiki wrote:Animal skrifaði Sammála Því, það væri flott. Þeir eru Mjög fallegir
Eru þessir fiskar almennt að fjölga sér í búrum?
Ekki svo ég viti?? en það hlýtur að mega reyna við það.
Of course, það væri frábært ef það næðist.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply