Þrífa gróður af plastgróðri????

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Þrífa gróður af plastgróðri????

Post by drífa »

Er það hægt og þá hvernig er best að gera það?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

tekur þær uppúr og þrífur þær með rennandi heitu kranavatni.
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

´jahhhhhhh sko, gerði það einhvern tímann og það var bara ekki nógu gott, svo ég er nú að leita eftir annarri leið sko :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

sjóða það :P
:)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ég var með eina plastplöntu sem ég reyndi að þrífa undir heitu vatni, en plantan varð ekkert neitt hrein eftir það. endaði með að henda henni og kaupa bara nýja
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

bráðnar við suðu !
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

diddi wrote:ég var með eina plastplöntu sem ég reyndi að þrífa undir heitu vatni, en plantan varð ekkert neitt hrein eftir það. endaði með að henda henni og kaupa bara nýja
Já og Diddi ég er með um 20 stórar plastplöntur og það er víst "kreppa" svo ég vil reyna að þrífa þær áður en ég "þarf" að kaupa 20 nýjar plöntur hahahahaha.

Sá eina plöntu eins og ég er með í Fiskó á tvöþúsundogeitthvaðkall !
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já það er algjört rán að kaupa þessar gerviplöntur. hlýtur að vera einhver hérna sem getur gefið þér afleggjara af alvöru plöntu :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fáðu þér fiska í búrið sem éta þetta.
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

og hvernig fiskar eru það sem passa með gúbbum, mollý og ancistrum?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

sae t.d.
:)
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

Jaguarinn wrote:sae t.d.
Er þetta skammstöfun ?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

drífa wrote:
Jaguarinn wrote:sae t.d.
Er þetta skammstöfun ?
nei
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

diddi wrote:
drífa wrote:
Jaguarinn wrote:sae t.d.
Er þetta skammstöfun ?
nei
vissulega er SAE skammstöfun og þýðir Siamees algea eater.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Duuh..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

:hehe:
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

Döhhhhh er þetta ekki aðstoðarþráður, Linda og Karen ?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ég held að þau hafi verið að leiðrétta didda og svara spurningunni þinni döhhh
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

sae ná aldrei að hreinsa plastið alveg. Það er reynandi að láta þetta liggja í 1:10 klór og skrúbba svo vel. Hvað sem gert er þá er það töluvert föndur, því dökki hárþörungurinn nær venjulega að festa sig ansi vel.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var með helling af plastgróðri sem var fullur af þessari drullu, skellti honum í baneitrað klórbað í tvo daga en þörungurinn haggaðist ekki. Ég skellti þá draslinu í bala og hennti út á svalir og þar virðist þetta vera að veðrast hratt af.
Ég mæli með að þú fáir þér nokkra Sae, þeir ættu að ná að halda þessu vel niðri ef þú byrjar með gróðurinn hreinan.

EDIT Ég kíkti á gróðurinn á svölunum og hann er orðinn alveg hreinn eftir 2 vikna veðrun.
Last edited by Vargur on 04 Apr 2009, 23:55, edited 1 time in total.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Láta þetta liggja í Klór og skola svo vel. en sé svo reynslu vargs, þannig að það er spurning um að nota sterkt hreinsierfni einhverskonar og láta liggja í því í góðan tíma. Annars notaði ég alltaf klór hérna 1nu sinni í Gullfiskabúðinni á hreinsarana svona annað slagið og þeir urðu einsog nýir.
Ace Ventura Islandicus
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

Er að spá í að prufa uppþvottavélina og skola vel á eftir :)

Tilraunastörf !
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Óþarfi að skola á eftir uppþvottavél, uppþvottavélin skolar burt öllum sápuleifum ef að þú ert að tala um það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er sammála með klórinn, það eina sem drepur þörung á dóti. ég klóra svampa, dæludót og föturnar sem ég nota fyrir fiskana.
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

á plastgróður til skiptanna, svo ég held ég hendi þessi bara í klór og út á svalir í svona mánuð ;) hlýtur að drepast á endanum !
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

diddi wrote:
drífa wrote:
Jaguarinn wrote:sae t.d.
Er þetta skammstöfun ?
nei

tek þetta á mig :oops: hélt alltaf að sae væri ekki skammstöfun. gerði í ræpuna á mér þarna ;)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

bara muna að skola vel eftir klórinn. (og líka eftir ræpuna....) :)
Post Reply