Sælt veri fólkið!
Magnús Logi heiti ég og er nýbyrjaður í fiskabransanum.
Ég er að fara að fá mér 100L búr af gerðinni MP-aquabay 80 þetta.
Ég er með skáp undir búrið sem er nokkuð traustur og er gegnheill viður,
en platan ofan á skápnum er ekki alveg rennislétt ég setti hallarmál ofan á og það eru svona um 2 mm þar sem er mesta ójafnvægi.
Þarf ég að setja undir búrið eins og þunnan kork eða plötu til þess að ná jafnan þunga á potninn?
Eða er þetta eitthvað sem ég þarf ekki að hafa áhyggjur af?
skápurinn og fleyra
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
skápurinn og fleyra
Last edited by M.Logi on 05 Apr 2009, 11:15, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég er bara svo mikill nýgræðingur i þessu ennþá að ég veitt ekki mikið um úrvalið hér. En hér er til dæmis listi frá einni frekar stóri búð í Helsinki: http://www.akvaariokeskus.com/ab2005/kalat/kalat.htm
Þú klikkar á bláu kassana þá koma upp listar með latnesku heitinu líka.
Þú klikkar á bláu kassana þá koma upp listar með latnesku heitinu líka.