Eitthverjir fiskar með bardagafisknum mínum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gunnar :D
Posts: 1
Joined: 04 Apr 2009, 12:55
Location: Kópavogurinn

Eitthverjir fiskar með bardagafisknum mínum

Post by Gunnar :D »

Hæ... Fyrir nokkrum mánuðum gerðist smá slys með búrið mitt og allir eitthvað 15 fiskar og 3 humrar dóu... svo að ég fékk bardagafisk frá systur minni en hann er bara einn í 40 lítra búri... Og ég er vanari að hafa svo marga fiska og nú hef ég einn... er til eitthver tegund af fisk sem getur verið með bardagafisk?
Gunnar og Khan(fiskur) og Putti(hamstur)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fullt af tegundum, flestir smærri hraðsyndir fiskar sem narta ekki í aðra fiska. Td. danio og ýmsar tetrur.
Post Reply