Bleikir fiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Bleikir fiskar

Post by Gunnsa »

Mig vantar upplýsingar um bleika eða fjólubláa fiska.
Hugmyndin er semsé að þeir séu ekki meira en 10 cm (helst 5) og geti haft það gott tveir saman í ca 2-4 L í nokkra klukkutíma. Þeir eiga að vera borðskraut í brúðkaupi :) Helst dettur mér í hug killífiskar ef þeir eru til í bleikum eða fjólubáum afbriðgðum.

Geta killífiskar verið með gotfiskum í búri? Og hvað margir geta verið í 160L?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég var með 3 gullfiska sem skraut í ferminguni minni þeir voru í kúlu :)
:)
Post Reply