lifandi fóður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

lifandi fóður

Post by Finzy »

sælir/ar var að spá í því hvort það væru til einhver skordýr eða krabbadýr sem er hægt að hafa sem lífríki í búri, og láta fiskana um að grisja stofninn? væri náttúrulega mun betra ef þetta væru ekki sníkjudýr :wink:

Kv. Finnur
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

Post by Finzy »

veit enginn fiskasnillingur þetta? ég hef heyrt um svona sea monkeys en það drepst eða hvað?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Procambarus Fallax crayfish. Fæst í flestum gæludýrabúðum landsins.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Síkliðan wrote:Procambarus Fallax crayfish. Fæst í flestum gæludýrabúðum landsins.
Hann er að tala um eitthvað sem fiskarnir lifa á. :)

Eitthverstaðar las ég þráð þar sem eitthver var með endler gúbbý í búri útí glugga og þeir átu þörunginn og hann þurfti aldrei að gefa þeim að borða.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Re: lifandi fóður

Post by sirarni »

Finzy wrote:sælir/ar var að spá í því hvort það væru til einhver skordýr eða krabbadýr sem er hægt að hafa sem lífríki í búri, og láta fiskana um að grisja stofninn? væri náttúrulega mun betra ef þetta væru ekki sníkjudýr :wink:

Kv. Finnur
Procambarus Fallax crayfish. er krabba dýr og sumir fiskar geta étið hann :).Og hann fjölgar sér hratt.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

EiríkurArnar wrote:
Síkliðan wrote:Procambarus Fallax crayfish. Fæst í flestum gæludýrabúðum landsins.
Hann er að tala um eitthvað sem fiskarnir lifa á. :)

Eitthverstaðar las ég þráð þar sem eitthver var með endler gúbbý í búri útí glugga og þeir átu þörunginn og hann þurfti aldrei að gefa þeim að borða.
Já, fiskarnir éta seiðin. Ég er að tala um það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

Re: lifandi fóður

Post by Finzy »

sirarni wrote:
Finzy wrote:sælir/ar var að spá í því hvort það væru til einhver skordýr eða krabbadýr sem er hægt að hafa sem lífríki í búri, og láta fiskana um að grisja stofninn? væri náttúrulega mun betra ef þetta væru ekki sníkjudýr :wink:

Kv. Finnur
Procambarus Fallax crayfish. er krabba dýr og sumir fiskar geta étið hann :).Og hann fjölgar sér hratt.
ok frábært, er þetta stórt? og gæti þetta verið hentugt fyrir convict?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Procambarus Fallax verður 12-15cm. Sölustærð er yfirleitt 5-8cm. Þeir eru tvíkynja og þarf bara 1 aðila fyrir þá að fjölga sér, svo þegar að hrognin klekjast, tekuru þau frá og gefur. Convict eru óðir í þetta (allavega þeir sem að ég hef átt).
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

Post by Finzy »

já ok :) humarinn er kannski aðeins stærri en ég var að hugsa um, var að meina svipað og þetta dót sem lifir í vötnum á íslandi, og silungaseiði lifa á. en ég tek því þannig að svona lífríki sé ekki mjög algengt í búrum :wink: væri samt frábært ef einhver kæmi með fleiri hugmyndir
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Efast um að það sé hægt að halda uppi svona lífríki í fiskabúrum. Þannig að einhver lítil kvikyndi haldi uppi lífi í búri. Bara alls ekki nógu mikið pláss í það og svo myndu fiskarnir örugglega bara klára lífverurnar og þá koma ekki fleiri. Efast um að svona sé hægt nema hafa eitt lítið stöðuvatn fyrir þetta :P
Annars er best að gera þetta bara venjulega og gefa fiskamat og þessháttar :P svo kannski hrygna fiskar og þá fá fiskarnir hrogn að borða :P gerist reglulega hjá mér, skalarnir mínir hrygna svona á mánaðarfresti og borða þau sjálf og aðrir fiskar sjá um rest. Allavega held ég að þetta þurfi að vera skammtað, sem sé að maður rækti eins og artemíu eða álíka upp og gefi í skömmtum. Held t.d að í mínu búri myndi svona líf ekki lifa lengi, yrði klárað á engri stundu. Er t.d með bótíur sem sjá um sniglaplágu hjá mér, sniglarnir náðu ekki að fjölga sér hraðar en bótíurnar átu þá þannig að þeir hurfu, sama gerist með allt svona líf sem ætti að vera fóður held ég :)
200L Green terror búr
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

Post by Finzy »

já einmitt held þetta sé rétt hjá þér, hefði bara verið mjög flott ef eitthvað svona virkaði :wink:
Post Reply