Nano búr kela
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nano búr kela
Fékk loksins nano búrið í hendurnar í gær.. Er búinn að dunda mér við að koma því í gang. Ekki komið í fullan gír, en allskonar spennandi að gerast. Ég setti smá vatn í það í kvöld, fylli það á morgun þegar ég er búinn að bæta við meiri plöntum.
Búrið er 40x20x30, eða um 24 lítrar.
Gróður:
Hemianthus callitrichoides
Lágvaxin planta sem er frekar kröfuhörð en vex vel ef henni líkar vel við aðstæður.
Tæki:
Plexy búr (frá herra plexý!)
10x 3w cree ljósdíóður á 6mm álkæliplötu
??w hitakaplar í mölinni
tetra gróðurundirlag
ocean nutrition giovanni plant starter
Einhver möl svo ofaná gróður undirlagið.
Svo færi ég co2 kerfið af hinu búrinu mínu á þetta um helgina.
Myndir!
LED myndir:
Plastið er enn á búrinu því ég er ennþá að fikta í búrinu og forða því frá rispum þangað til það er reddí
Búrið er 40x20x30, eða um 24 lítrar.
Gróður:
Hemianthus callitrichoides
Lágvaxin planta sem er frekar kröfuhörð en vex vel ef henni líkar vel við aðstæður.
Tæki:
Plexy búr (frá herra plexý!)
10x 3w cree ljósdíóður á 6mm álkæliplötu
??w hitakaplar í mölinni
tetra gróðurundirlag
ocean nutrition giovanni plant starter
Einhver möl svo ofaná gróður undirlagið.
Svo færi ég co2 kerfið af hinu búrinu mínu á þetta um helgina.
Myndir!
LED myndir:
Plastið er enn á búrinu því ég er ennþá að fikta í búrinu og forða því frá rispum þangað til það er reddí
Last edited by keli on 04 Apr 2009, 16:16, edited 2 times in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jamm, kæliplatan hitnar of mikið og styttir líftíma díóðanna ef viftan er ekki til staðarulli wrote:þarftu viftunna á led? Ö_ö
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Dýragarðinum. Þeir fengu sendingu á mánudaginn og ég greip 2 potta.. Það voru til 2 aðrir pottar á þriðjudaginn. Seinast þegar HC kom þá fór hún ansi fljótt (daginn eftir)
Lítið mál að redda þér afleggjara á næstunni, ef þetta tórir hjá mér
Lítið mál að redda þér afleggjara á næstunni, ef þetta tórir hjá mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Meiri myndir.. Búrið fullt og 2 nýjar plöntur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
40x20x30 - um 24 lítrar. Gleymdi að setja það í upphafspóstinn, hendi því þangað núna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég er nokkuð sáttur bara held ég... Gróðurinn þarf augljóslega að vaxa slatta og svona, en þetta er þolanleg byrjun.
Ég bætti co2 í búrið fyrir nokkrum klst og það eru alveg massa perlur á öllum plöntunum, mjög busy að ljóstillífa
Ég bætti co2 í búrið fyrir nokkrum klst og það eru alveg massa perlur á öllum plöntunum, mjög busy að ljóstillífa
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jamm.. hugsanlega. Ég ákvað amk að sleppa því að vera með rætur. Svona fancy grjót eru ekki á hverju horni þannig að ég ákvað að grípa það sem ég á auðvelt með að komast í og passar í búrið... Kemur svo í ljós hvernig þetta verður þegar gróðurinn fyllir út í búrið.Sven wrote:Stórglæsilegt!!! Ein breyting mundi fullkomna þetta, að skipta steinunum út fyrir steingerðan við, þá væri kominn ágætis iwagumi fílingur í þetta. En hann er svosem ekki á hverju horni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það má vel vera, en ég ætla nú ekki að fara að borga fyrir eitthvað grjót. Nóg af því úti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Herra Plexý
- Posts: 208
- Joined: 11 Jan 2007, 13:17
- Location: Vogar.
- Contact:
Jamm ég veit.. Steingerður viður er samt bara grjótHerra Plexý wrote:Junior wrote:held ég hafi séð svona grjót í fiskó fyrir stuttu síðan.Ég held að hann sé að meina steingerðan við, hann er (var) til í Fiskó.keli wrote:Það má vel vera, en ég ætla nú ekki að fara að borga fyrir eitthvað grjót. Nóg af því úti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vúhú, kominn þörungur á glerið
Ég þarf eitthvað að fara að pæla í því hvernig ég held honum niðri Með þetta mikla lýsingu, co2 og næringu hlýtur það að verða stórt vandamál ansi fljótt..
Ég þarf eitthvað að fara að pæla í því hvernig ég held honum niðri Með þetta mikla lýsingu, co2 og næringu hlýtur það að verða stórt vandamál ansi fljótt..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
nei, kominn grænn already.. Ljósin hafa verið kveikt óþarflega lengi, ég minnka ljósatímann í ~8klst. Það er bara svo gaman að sjá búrið þegar það er kveikt á ljósunum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Einhver galdraráð til við þessum þörungi?
Last edited by keli on 08 Apr 2009, 10:44, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net