Trúðar hræddir við anemónu?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Trúðar hræddir við anemónu?
Fékk mér anemónu á fimmtudaginn, stór malu anemónía, að mér sýnist. Er með 2 rauða trúða í búrinu, og síðan ég setti hana í búrið eru þeir alltaf hinu megin í búrinu að fela sig við power headinn, og rétt koma yfir á hinn endann þegar ég gef þeim að borða þar (er með feeding hring þeim megin) og halda sér þá alltaf sem lengst frá anemónunni.
Tekur það trúða svona langan tíma að venjast anemónunum, eða getur verið að þeir bara vilji hana ekki?
Tekur það trúða svona langan tíma að venjast anemónunum, eða getur verið að þeir bara vilji hana ekki?
Ég fékk mína anemone í lok nóvember '08 og mínir trúðar vildu ekki sjá hana fyr en nýlega
Last edited by Squinchy on 05 Apr 2009, 18:15, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
ok. Langaði annars líka að spurja... ég fór í dýralíf um daginn og keypti salt í búrið mitt hjá þeim og hann átti bara eitthvað sem var í töfluformi. Ég keypti það en leyst svo ekkert á það svo ég fór og keypti þetta venjulega í dýragarðinum. Nú er ég í krísu og bráðvantar salt NÚNA og á ennþá þessar töflur. Ég er að pæla, ER þetta í sjávarbúr eða er þetta bara eitthvað sem er notað til að bæta vatnið hjá KOI fiskum eða eitthvað. fannst þetta eitthvað svo ótrúlegt, því sölumaðurinn sagði að það ætti að fara EIN tafla í 60 lítra af vatni, sem ég er svona... ekki beint að trúa..
Afar ólíklegt að þetta sé salt sem þú átt að nota í saltvatnsbúr.. Hvað stendur utaná þessu? Hvað heitir þetta?
Sumir trúðar fara aldrei í anemónur.
Sumir trúðar fara aldrei í anemónur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þessar töflur eru ekki ætlaðar fyrir saltvatns fiska, þetta er ætlar fyrir KOI og venjulega ferskvatns fiska
Alltaf nota salt sem er sérstaklega hannað fyrir saltvatnsfiska, það átti að koma salt á mjög góðu verði með seinustu sendingu en það kom ekki
Alltaf nota salt sem er sérstaklega hannað fyrir saltvatnsfiska, það átti að koma salt á mjög góðu verði með seinustu sendingu en það kom ekki
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
hvar?ulli wrote:ég er að fá 10kg af red sea salti á rúman 7þ kall
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hefur örugglega haldið að þig vantaði salt fyrir ferskvatns búr, en hvað eru 2.kg að kosta í dýraríkinu ?
Hvenær á svo að sýna okkur búrið þitt
Hvenær á svo að sýna okkur búrið þitt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is